Vegurinn illa farinn eftir fjórtán tonna hertrukk Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. október 2023 21:55 Ferðalangarnir sýna frá tilraunum sínum til að koma trukknum aftur á skrið í myndbandi á YouTube. skjáskot Land í Þjórsárverum er illa farið eftir að þýskur ferðamaður ók fjórtán tonna hertrukk þar yfir og festist. Myndbönd sem ferðamaðurinn birti á netinu hafa vakið athygli. RÚV greindi fyrst frá akstrinum en myndböndin birti maðurinn, að nafni Pete Ruppert, á YouTube fyrir um þremur vikum. Maðurinn festi trukkinn á vegi í Þjórsárverum sem er aðeins fyrir léttari bíla. Tilraunir þeirra við að grafa jeppann upp og koma honum aftur á stað sjást í myndböndunum hér að neðan, sem Pete birtir sjálfur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=p7yJXKT4IKw">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERYj1ZnqehM">watch on YouTube</a> Í frétt RÚV er rætt við Jón G. Snæland, félaga í Ferðafrelsi, sem hefur komið að kortlagningu slóða á hálendinu lengi. „Við sáum þetta nú bara í gær, þessi vídeó, og fórum að reyna að finna hvar hann væri staddur. Þá var hann kominn niður í Tjarnarver, rétt hjá Sóleyjarhöfðavaðinu við Þjórsá. Þar var hann fastur í þrjá daga,“ er haft eftir Jóni sem segir málið alvarlegt og mun gera Umhverfisstofnun viðvart. Ferðamennska á Íslandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur Vegagerð Umhverfismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá akstrinum en myndböndin birti maðurinn, að nafni Pete Ruppert, á YouTube fyrir um þremur vikum. Maðurinn festi trukkinn á vegi í Þjórsárverum sem er aðeins fyrir léttari bíla. Tilraunir þeirra við að grafa jeppann upp og koma honum aftur á stað sjást í myndböndunum hér að neðan, sem Pete birtir sjálfur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=p7yJXKT4IKw">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ERYj1ZnqehM">watch on YouTube</a> Í frétt RÚV er rætt við Jón G. Snæland, félaga í Ferðafrelsi, sem hefur komið að kortlagningu slóða á hálendinu lengi. „Við sáum þetta nú bara í gær, þessi vídeó, og fórum að reyna að finna hvar hann væri staddur. Þá var hann kominn niður í Tjarnarver, rétt hjá Sóleyjarhöfðavaðinu við Þjórsá. Þar var hann fastur í þrjá daga,“ er haft eftir Jóni sem segir málið alvarlegt og mun gera Umhverfisstofnun viðvart.
Ferðamennska á Íslandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur Vegagerð Umhverfismál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira