Kvöldfréttir Stöðvar 2 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. september 2023 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Sakborningar lýsa ringulreið á Bankastræti Club þegar hópurinn ruddist inn á staðinn og réðist þar á þrjá menn. Fjölmiðlabanni var aflétt eftir að skýrslutökum lauk síðdegis í dag og í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir það sem fram hefur komið við aðalmeðferðina í Gullhömrum auk þess sem rætt verður við verjanda í málinu í beinni. Gistiskýli fyrir heimilislaust flóttafólk verður opnað á morgun. Ráðherrum greinir á um hvort úrræðið sé skynsamlegt en hjálparsamtök lýsa yfir áhyggjum af stöðunni. Drífa Snædal talskona Stígamóta kemur í settið og fer yfir málið. Heilbrigðisráðherra ætlar að setja reglur um notkun fylliefna á Íslandi. Við ræðum við ráðherra sem vonar að málið vinnist hratt og að notkunin verði á þessu ári háð skýrum takmörkunum. Á fjórða tug starfsmanna Grundarheimilanna hefur verið sagt upp störfum. Við ræðum við formann Eflingar í beinni sem hefur gagnrýnt aðgerðina harðlega. Þá heyrum við í grunnskólanemum sem kjósa að sneiða hjá kjöti og verðum í beinni frá tómri Laugardalslaug þar sem framkvæmdir eru fram undan. Og í Íslandi í dag fjallar Kristín Ólafsdóttir um sviplegt andlát afgreiðslumanns í Krónunni, sem hafði mikil áhrif á viðskiptavin búðarinnar og heimsækjum sólargeisla sem unnið hefur á kassanum í Bónus í tólf ár. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gistiskýli fyrir heimilislaust flóttafólk verður opnað á morgun. Ráðherrum greinir á um hvort úrræðið sé skynsamlegt en hjálparsamtök lýsa yfir áhyggjum af stöðunni. Drífa Snædal talskona Stígamóta kemur í settið og fer yfir málið. Heilbrigðisráðherra ætlar að setja reglur um notkun fylliefna á Íslandi. Við ræðum við ráðherra sem vonar að málið vinnist hratt og að notkunin verði á þessu ári háð skýrum takmörkunum. Á fjórða tug starfsmanna Grundarheimilanna hefur verið sagt upp störfum. Við ræðum við formann Eflingar í beinni sem hefur gagnrýnt aðgerðina harðlega. Þá heyrum við í grunnskólanemum sem kjósa að sneiða hjá kjöti og verðum í beinni frá tómri Laugardalslaug þar sem framkvæmdir eru fram undan. Og í Íslandi í dag fjallar Kristín Ólafsdóttir um sviplegt andlát afgreiðslumanns í Krónunni, sem hafði mikil áhrif á viðskiptavin búðarinnar og heimsækjum sólargeisla sem unnið hefur á kassanum í Bónus í tólf ár. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira