Allt jafnt á toppnum eftir að Inter tapaði óvænt á heimavelli Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2023 21:20 Lautaro Martínez svekktur á svip Getty Images Alls fóru sex leikir fram í sjöttu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. AC Milan jafnaði Inter á toppi deildarinnar eftir óvænt tap Inter gegn Sassuolo. Inter var fyrir þennan leik á fimm leikja sigurhrinu í deildinni, með fullt hús stiga og þriggja stiga forskot á nágranna sína í AC Milan. En eftir að hafa komist marki yfir rétt undir lok fyrri hálfleiks mættu gestirnir á skotskónum í seinni hálfleikinn, settu tvö og tóku stigin þrjú. AC Milan vann fyrr í dag 3-1 sigur á Cagliari og liðin sitja því jöfn í efsta sætinu. Ríkjandi meistarar í Napoli unnu 4-1 sigur á Udinese. Victor Osimhen lék leikinn og skoraði mark þrátt fyrir að standa í ströngu við liðið sitt þessa dagana vegna grínmyndbanda sem félagið birti af honum á samfélagsmiðlum. Lazio skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og vann öruggan sigur gegn Torino, Matías Vecino og Mattia Zaccagni skoruðu mörkin. Það voru svo þrír bragðdaufir leikir sem enduðu með eins marks sigri í dag. Verona tapaði gegn Atalanta, Empoli vann gegn Salernitana og að lokum var það Juventus sem vann Lecce. Juventus er í 3. sæti deildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum frá Mílanó. Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Inter var fyrir þennan leik á fimm leikja sigurhrinu í deildinni, með fullt hús stiga og þriggja stiga forskot á nágranna sína í AC Milan. En eftir að hafa komist marki yfir rétt undir lok fyrri hálfleiks mættu gestirnir á skotskónum í seinni hálfleikinn, settu tvö og tóku stigin þrjú. AC Milan vann fyrr í dag 3-1 sigur á Cagliari og liðin sitja því jöfn í efsta sætinu. Ríkjandi meistarar í Napoli unnu 4-1 sigur á Udinese. Victor Osimhen lék leikinn og skoraði mark þrátt fyrir að standa í ströngu við liðið sitt þessa dagana vegna grínmyndbanda sem félagið birti af honum á samfélagsmiðlum. Lazio skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og vann öruggan sigur gegn Torino, Matías Vecino og Mattia Zaccagni skoruðu mörkin. Það voru svo þrír bragðdaufir leikir sem enduðu með eins marks sigri í dag. Verona tapaði gegn Atalanta, Empoli vann gegn Salernitana og að lokum var það Juventus sem vann Lecce. Juventus er í 3. sæti deildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum frá Mílanó.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti