Aukin skriðuhætta og gular viðvaranir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2023 17:45 Gular viðvaranir taka í gildi klukkan sex í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands varar við aukinni skriðuhættu á Ströndum, Tröllaskaga og á Flateyjarskaga í ljósi lægðar sem gengur upp að sunnanverðu landinu í dag og staldrar þar við næstu daga. Gera má ráð fyrir úrkomu í öllum landshlutum fram á fimmtudag en uppsöfnuð úrkoma verður mest á Ströndum, annesjum á Norðurlandi og í grennd við jöklana á Suðurlandi. Spárnar gera ráð fyrir að það byrji að rigna í dag en að mesta úrkomuákefðin verði á morgun. Gul veðurviðvörun tekur gildi á Breiðafirði og Vestfjörðum eldsnemma í fyrramálið og stendur fram til miðnættis annað kvöld. Norðaustan þrettán til tuttugu metrar á sekúndu með hvössum vindstrengjum, einkum við fjöll. Veður Almannavarnir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Sjá meira
Gera má ráð fyrir úrkomu í öllum landshlutum fram á fimmtudag en uppsöfnuð úrkoma verður mest á Ströndum, annesjum á Norðurlandi og í grennd við jöklana á Suðurlandi. Spárnar gera ráð fyrir að það byrji að rigna í dag en að mesta úrkomuákefðin verði á morgun. Gul veðurviðvörun tekur gildi á Breiðafirði og Vestfjörðum eldsnemma í fyrramálið og stendur fram til miðnættis annað kvöld. Norðaustan þrettán til tuttugu metrar á sekúndu með hvössum vindstrengjum, einkum við fjöll.
Veður Almannavarnir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Sjá meira