Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2023 14:30 Bjarni Fel var andlit enska boltans á Íslandi um langt árabil. Þá gerast þeir ekki harðari KR-ingarnir. Bjarni vann til fjölda titla með þeim svörtu og hvítu á sínum tíma. vísir/hag Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Bjarni Fel féll frá þann 14. september síðastliðinn en hann var einn mesti og þekktasti KR-ingur landsins. Hann spilaði með félaginu á gullaldarárum félagsins og lýsti síðar leikjum karlaliðsins í KR-útvarpinu. Vonir standa til að fjölmenni verði í Vesturbænum á morgun þar sem minning Bjarna Fel verður haldið hátt á lofti. Flautað verður til leiks klukkan 14 en fólk mætt til að mæta tímanlega og taka þátt í stemmningunni. Sonja Hlín Arnarsdóttir, markaðs- og viðburðarstjóri KR, segir að allt verði gert til að heiðra Bjarna með viðeigandi hætti. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hafi boðað komu sína í vesturbænum. Þá ætti enginn í póstnúmeri 107 að komast hjá því að hugsa til Bjarna um helgina enda verður yfirtaka á strætóskýlum í hverfinu með mynd af Bjarna. Mínútuþögn verður fyrir leikinn og þá verður inngöngufáni með mynd af Bjarna þegar leikmenn og dómarar ganga inn á völlinn. Systkini Bjarna verða í stúkunni og segist Sonja vonast til að sjá sem flesta KR-inga og annað knattspyrnuáhugafólk sem kunni að meta framlag Bjarna Fel til íslenskrar knattspyrnu. Besta deild karla Tengdar fréttir Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46 „Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15 Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Bjarni Fel féll frá þann 14. september síðastliðinn en hann var einn mesti og þekktasti KR-ingur landsins. Hann spilaði með félaginu á gullaldarárum félagsins og lýsti síðar leikjum karlaliðsins í KR-útvarpinu. Vonir standa til að fjölmenni verði í Vesturbænum á morgun þar sem minning Bjarna Fel verður haldið hátt á lofti. Flautað verður til leiks klukkan 14 en fólk mætt til að mæta tímanlega og taka þátt í stemmningunni. Sonja Hlín Arnarsdóttir, markaðs- og viðburðarstjóri KR, segir að allt verði gert til að heiðra Bjarna með viðeigandi hætti. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hafi boðað komu sína í vesturbænum. Þá ætti enginn í póstnúmeri 107 að komast hjá því að hugsa til Bjarna um helgina enda verður yfirtaka á strætóskýlum í hverfinu með mynd af Bjarna. Mínútuþögn verður fyrir leikinn og þá verður inngöngufáni með mynd af Bjarna þegar leikmenn og dómarar ganga inn á völlinn. Systkini Bjarna verða í stúkunni og segist Sonja vonast til að sjá sem flesta KR-inga og annað knattspyrnuáhugafólk sem kunni að meta framlag Bjarna Fel til íslenskrar knattspyrnu.
Besta deild karla Tengdar fréttir Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46 „Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15 Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15. september 2023 13:46
„Ég er fréttamaður en ekki einhver spákelling“ Landsmenn minnast íþróttafréttamannsins og knattspyrnukappans fyrrverandi Bjarna Felixsonar með mikilli hlýju. Bjarni var fastagestur á skjám og í útvarpi landsmanna um árabil. Hann tók hlutverk sitt alvarlega þótt alltaf hafi verið stutt í húmorinn. Liverpool birti mynd af Bjarna Fel í gær á tímamótadegi í sögu félagsins. 15. september 2023 11:15
Bjarni Fel er látinn Bjarni Felixson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og íþróttafréttamaður, er látinn. Bjarni, sem var þekktur sem Rauða ljónið, var 86 ára gamall og lést í Danmörku, þar sem hann var að sækja jarðarför vinar síns. 14. september 2023 18:24