Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2023 10:32 Hinn símeiddi Renato Sanches er byrjaður að fara í taugarnar á José Mourinho. getty/Silvia Lore José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Roma fékk hinn portúgalska Sanches á láni frá Paris Saint-Germain fyrir tímabilið. Hann var í byrjunarliði Roma í sigrinum á Sheriff Tiraspol, 1-2, í Evrópudeildinni í gær en fór meiddur af velli á 28. mínútu. Sanches hefur aðeins spilað samtals 98 mínútur síðan hann kom til Roma. Þrátt fyrir að hafa ekki þjálfað hann nema í um tvo mánuði virðist Mourinho vera kominn með nóg af Sanches. „Þeir (Sanches og Houssem Aouar) verða að spila. Þeir þurfa að komast í takt. En það er alltaf áhætta með Renato. Það er erfitt að skilja þetta; Bayern skildi hann ekki, PSG ekki heldur og við erum í vandræðum,“ sagði Mourinho eftir leikinn í Moldóvu. „Hann spilaði 45 mínútur á sunnudaginn, fékk svo þriggja daga hvíld en þurfti að fara út af eftir 27 mínútur í dag. Það er alltaf óvissa með hann. Það er erfitt að skilja af hverju hann er alltaf meiddur.“ Sanches sló í gegn þegar Portúgal varð Evrópumeistari 2016 en hefur ekki tekist að fylgja því frammistöðu sinni þar eftir. Bayern München keypti hann eftir HM en hann spilaði aðeins 53 leiki fyrir Bayern og var lánaður til Swansea City um tíma. Sanches spilaði svo þrjú ár með Lille áður en PSG keypti hann. Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Roma fékk hinn portúgalska Sanches á láni frá Paris Saint-Germain fyrir tímabilið. Hann var í byrjunarliði Roma í sigrinum á Sheriff Tiraspol, 1-2, í Evrópudeildinni í gær en fór meiddur af velli á 28. mínútu. Sanches hefur aðeins spilað samtals 98 mínútur síðan hann kom til Roma. Þrátt fyrir að hafa ekki þjálfað hann nema í um tvo mánuði virðist Mourinho vera kominn með nóg af Sanches. „Þeir (Sanches og Houssem Aouar) verða að spila. Þeir þurfa að komast í takt. En það er alltaf áhætta með Renato. Það er erfitt að skilja þetta; Bayern skildi hann ekki, PSG ekki heldur og við erum í vandræðum,“ sagði Mourinho eftir leikinn í Moldóvu. „Hann spilaði 45 mínútur á sunnudaginn, fékk svo þriggja daga hvíld en þurfti að fara út af eftir 27 mínútur í dag. Það er alltaf óvissa með hann. Það er erfitt að skilja af hverju hann er alltaf meiddur.“ Sanches sló í gegn þegar Portúgal varð Evrópumeistari 2016 en hefur ekki tekist að fylgja því frammistöðu sinni þar eftir. Bayern München keypti hann eftir HM en hann spilaði aðeins 53 leiki fyrir Bayern og var lánaður til Swansea City um tíma. Sanches spilaði svo þrjú ár með Lille áður en PSG keypti hann.
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira