Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 21:15 AEK sótti þrjú stig gegn Brighton Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Í Sambandsdeildinni tapað KÍ Klaksvík fyrsta leik sínum gegn Slovan Bratislava, Club Brugge og Besiktas gerðu 1-1 jafntefli, Blikar töpuðu fyrir Maccabi og Dinamo Zagreb unnu 5-1 stórstigur gegn Astana. Brighton spilaði á heimavelli gegn AEK í Evrópudeldinni. Heimamenn voru 2-1 undir í hálfleik, Joao Pedro jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu áður en Ezequiel Ponce skoraði þriðja mark gestanna og gerði útaf við leikinn. West Ham setti í annan gír í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur á heimavelli gegn TSC. Mohamed Kudus skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham í leiknum. Olympiacos töpuðu svo á heimavelli gegn Freiburg, Rangers unnu svo Real Betis 1-0 á meðan Ajax og Marseille gerðu 3-3 jafntefli sín á milli. Stöðuna í riðlunum eftir leiki dagsins í Evrópu- og Sambandsdeildinni má sjá hér. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03 Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Í Sambandsdeildinni tapað KÍ Klaksvík fyrsta leik sínum gegn Slovan Bratislava, Club Brugge og Besiktas gerðu 1-1 jafntefli, Blikar töpuðu fyrir Maccabi og Dinamo Zagreb unnu 5-1 stórstigur gegn Astana. Brighton spilaði á heimavelli gegn AEK í Evrópudeldinni. Heimamenn voru 2-1 undir í hálfleik, Joao Pedro jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu áður en Ezequiel Ponce skoraði þriðja mark gestanna og gerði útaf við leikinn. West Ham setti í annan gír í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur á heimavelli gegn TSC. Mohamed Kudus skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham í leiknum. Olympiacos töpuðu svo á heimavelli gegn Freiburg, Rangers unnu svo Real Betis 1-0 á meðan Ajax og Marseille gerðu 3-3 jafntefli sín á milli. Stöðuna í riðlunum eftir leiki dagsins í Evrópu- og Sambandsdeildinni má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03 Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00
Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03
Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16
Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50