Fækka erindrekum á Indlandi vegna deilna um dráp á leiðtoga sjíka Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2023 09:08 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á mánudaginn að rannsókn leyniþjónustunnar hafi bent til að útsendarar ríkisstjórnar Indlands hafi átt þátt í drápinu á Hardeep Singh Nijjar í júní síðastliðnum. AP Kanadísk stjórnvöld hafa ákveðið að fækka í liði erindreka sinna á Indlandi vegna deilna um dráp á leiðtoga síkha í Kanada í júní síðastliðnum. Áður höfðu indversk stjórnvöld tilkynnt að ákveðið hafi verið að stöðva útgáfu vegabréfsáritana til kanadískra ríkisborgara. Deiluna má rekja til þess að kanadísk yfirvöld sögðust fyrr í vikunni rannsaka „trúverðugar ásakanir“ um að indversk stjórnvöld hafi átt þátt í dauða sjíkaleiðtogans Hardeep Singh Nijjar. Hann var kanadískur ríkisborgari og leiðtogi sjíka í Bresku-Kólumbíu í Kanada. BBC greinir frá því að indversk stjórnvöld hafi hafnað ásökunum Kanadamanna um að hafa borið ábyrgð á drápinu á Singh Nijjar og sagt þær vera „fráleitar“. Indversk stjórnvöld sendu fyrr í vikunni út boð þar sem indverskir ríkisborgarar í Kanada eru hvattir til að fara öllu með gát vegna hatursglæpa og annarra glæpa sem beinast gegn Indverjum og rekja mætti til embættisfærslna kanadískra stjórnmálamanna. Er fullyrt að indverskir diplómatar í Kanada hafi sætt hótunum. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á mánudaginn að rannsókn kanadísku leyniþjónustunnar hafi bent til að útsendarar ríkisstjórnar Indlands hafi átt þátt í drápinu á Hardeep Singh Nijjar. Hann var ráðinn af dögum af tveimur grímuklæddum mönnum fyrir utan síkhahof í Bresku-Kólumbíu þann 18. júní síðastliðinn. Indversk stjórnvöld höfðu sett Singh Nijjar á lista yfir hryðjuverkamenn árið 2020. Indversk stjórnvöld hafa oft gripið til aðgerða gegn aðskilnaðarsinnum Síkha sem berjast fyrir sjálfstæðu ríki í Punjab-héraði. Fjölmennasta hóp sjíka utan Punjab er að finna í Kanada. Kanada Indland Tengdar fréttir Kanadamenn gruna indversk stjórnvöld um græsku Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir trúverðugar heimildir benda til tengsla milli stjórnvalda í Indlandi og morðs á kanadískum ríkisborgara. Indverskum diplómata í Kanada hefur verið vísað frá landi vegna málsins. 18. september 2023 23:18 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Innsetningarmessa Leós páfá Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Sjá meira
Deiluna má rekja til þess að kanadísk yfirvöld sögðust fyrr í vikunni rannsaka „trúverðugar ásakanir“ um að indversk stjórnvöld hafi átt þátt í dauða sjíkaleiðtogans Hardeep Singh Nijjar. Hann var kanadískur ríkisborgari og leiðtogi sjíka í Bresku-Kólumbíu í Kanada. BBC greinir frá því að indversk stjórnvöld hafi hafnað ásökunum Kanadamanna um að hafa borið ábyrgð á drápinu á Singh Nijjar og sagt þær vera „fráleitar“. Indversk stjórnvöld sendu fyrr í vikunni út boð þar sem indverskir ríkisborgarar í Kanada eru hvattir til að fara öllu með gát vegna hatursglæpa og annarra glæpa sem beinast gegn Indverjum og rekja mætti til embættisfærslna kanadískra stjórnmálamanna. Er fullyrt að indverskir diplómatar í Kanada hafi sætt hótunum. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á mánudaginn að rannsókn kanadísku leyniþjónustunnar hafi bent til að útsendarar ríkisstjórnar Indlands hafi átt þátt í drápinu á Hardeep Singh Nijjar. Hann var ráðinn af dögum af tveimur grímuklæddum mönnum fyrir utan síkhahof í Bresku-Kólumbíu þann 18. júní síðastliðinn. Indversk stjórnvöld höfðu sett Singh Nijjar á lista yfir hryðjuverkamenn árið 2020. Indversk stjórnvöld hafa oft gripið til aðgerða gegn aðskilnaðarsinnum Síkha sem berjast fyrir sjálfstæðu ríki í Punjab-héraði. Fjölmennasta hóp sjíka utan Punjab er að finna í Kanada.
Kanada Indland Tengdar fréttir Kanadamenn gruna indversk stjórnvöld um græsku Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir trúverðugar heimildir benda til tengsla milli stjórnvalda í Indlandi og morðs á kanadískum ríkisborgara. Indverskum diplómata í Kanada hefur verið vísað frá landi vegna málsins. 18. september 2023 23:18 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Innsetningarmessa Leós páfá Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Sjá meira
Kanadamenn gruna indversk stjórnvöld um græsku Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir trúverðugar heimildir benda til tengsla milli stjórnvalda í Indlandi og morðs á kanadískum ríkisborgara. Indverskum diplómata í Kanada hefur verið vísað frá landi vegna málsins. 18. september 2023 23:18