Býður sig fram til forseta Ungs jafnaðarfólks Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2023 08:19 Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir. Aðsend Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir hefur gefið kost á sér í embætti forseta Ungs jafnaðarfólks. Lilja Hrönn er 22 ára laganemi við Háskóla Íslands og nemi í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri, auk þess að vera varaforseti Ungs jafnaðarfólks. Í tilkynningu segir Lilja Hrönn alla tíð hafa verið jafnaðarkona og síðustu þrjú ár tekið virkan þátt í starfi Ungs jafnaðarfólks, á vettvangi Rannveigar - Ungs jafnaðarfólks í Kópavogi, sem kosningastjóri Ungs jafnaðarfólks í Alþingiskosningunum 2021 og síðustu tvö ár í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Þá hafi hún á liðnu starfsári gegnt embætti varaforseta Ungs jafnaðarfólks. Landsþing Ungs jafnaðarfólks verður haldið í Reykjavík á laugardaginn. „Ungt jafnaðarfólk hefur síðustu misseri verið áberandi hópur innan Samfylkingarinnar og hlaut ungt fólk innan flokksins til að mynda mjög gott brautargengi á landsfundi flokksins síðasta haust. Það er mikilvægt að halda áfram öflugu starfi og mun ég, hljóti ég traust landsþings, leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu félagsins og sterkt málefnastarf. Bakslag í baráttu hinsegin fólks og lífskjör almennings sýnir okkur að samfélagið sem við búum í á langt í land hvað varðar jafnrétti og mun ég leggja áherslu á að Ungt jafnaðarfólk haldi áfram að beita sér fyrir þessum málum. Sterkt málefnastarf byggir á því að vera bæði óhrædd við að gagnrýna núverandi stjórnvöld og að vera aðhald við flokkinn okkar. Við þurfum að vera róttæk og láta okkur málin varða,“ segir í tilkynningunni. Samfylkingin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Í tilkynningu segir Lilja Hrönn alla tíð hafa verið jafnaðarkona og síðustu þrjú ár tekið virkan þátt í starfi Ungs jafnaðarfólks, á vettvangi Rannveigar - Ungs jafnaðarfólks í Kópavogi, sem kosningastjóri Ungs jafnaðarfólks í Alþingiskosningunum 2021 og síðustu tvö ár í framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks. Þá hafi hún á liðnu starfsári gegnt embætti varaforseta Ungs jafnaðarfólks. Landsþing Ungs jafnaðarfólks verður haldið í Reykjavík á laugardaginn. „Ungt jafnaðarfólk hefur síðustu misseri verið áberandi hópur innan Samfylkingarinnar og hlaut ungt fólk innan flokksins til að mynda mjög gott brautargengi á landsfundi flokksins síðasta haust. Það er mikilvægt að halda áfram öflugu starfi og mun ég, hljóti ég traust landsþings, leggja áherslu á áframhaldandi uppbyggingu félagsins og sterkt málefnastarf. Bakslag í baráttu hinsegin fólks og lífskjör almennings sýnir okkur að samfélagið sem við búum í á langt í land hvað varðar jafnrétti og mun ég leggja áherslu á að Ungt jafnaðarfólk haldi áfram að beita sér fyrir þessum málum. Sterkt málefnastarf byggir á því að vera bæði óhrædd við að gagnrýna núverandi stjórnvöld og að vera aðhald við flokkinn okkar. Við þurfum að vera róttæk og láta okkur málin varða,“ segir í tilkynningunni.
Samfylkingin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira