Meintur barnaníðingur gómaður eftir sviðsetningu á eigin dauðdaga Jón Þór Stefánsson skrifar 20. september 2023 22:23 Mynd af Mississippi-ánni þar sem Melvin Emde var talinn hafa drukknað. EPA Bandarískur maður sem er grunaður um að sviðsetja eigin dauðdaga til að forðast saksókn í barnaníðsmálum var handtekinn á síðastliðinn sunnudag eftir að hafa reynt að flýja frá lögreglu í Georgíuríki Bandaríkjanna. Maðurinn sem um ræðir heitir Melvin Emde. Hann er sagður hafa verið að aka mótorhjóli þegar lögregla gerði tilraun til að stöðva hann, vegna þess að engin númeraplata var á hjólinu. CNN fjallar um málið. Hins vegar hafi Emde reynt að flýja frá lögreglunni, en lent í árekstri. Síðan er hann sagður hafa gert tilraun til að hlaupa frá vettvangi, en lögreglan náð honum á endanum. Þá hafi hann gefið upp rangt nafn, og lögreglan ekki komist að því hver hann væri í raun og veru fyrr en eftir rannsókn á fingraförum hann. Sonur Emde tilkynnti um hvarf hans í byrjun ágústmánaðar. Hann sagði að í kajak-ferð um Mississippi-ánna í Louisianaríki hefði faðir sinn dottið úr báti sínum. Í kjölfarið hóf lögregla leit að honum með leitarhundi og dróna, en áður enn langt um leið fékk hún fregnir af því að hann væri grunaður um alvarleg brot í öðru ríki. Emde hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, þar á meðal var nauðgunarákæra. Lögreglu taldi því að ekki væri allt með feldu og grunaði að hann hefði sviðsett eigin dauðdaga, en vildi ekki tilkynna það opinberlega í von um að Emde fengi ekki fregnir af grunsemdunum. Annað studdi við þessa tilgátu, líkt og að Emde hefði keypt tvo ódýra farsíma daginn áður en hann átti að hafa fallið á ána. Í tilkynningu frá lögreglunni vestanhafs kemur fram að Emde geti nú búist við því að horfast í augu við málin sem hann hefur verið ákærður fyrir. Þá rannsakar lögreglan nú hvort hann hafi sviðsett eigin dauðdaga. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Sjá meira
Maðurinn sem um ræðir heitir Melvin Emde. Hann er sagður hafa verið að aka mótorhjóli þegar lögregla gerði tilraun til að stöðva hann, vegna þess að engin númeraplata var á hjólinu. CNN fjallar um málið. Hins vegar hafi Emde reynt að flýja frá lögreglunni, en lent í árekstri. Síðan er hann sagður hafa gert tilraun til að hlaupa frá vettvangi, en lögreglan náð honum á endanum. Þá hafi hann gefið upp rangt nafn, og lögreglan ekki komist að því hver hann væri í raun og veru fyrr en eftir rannsókn á fingraförum hann. Sonur Emde tilkynnti um hvarf hans í byrjun ágústmánaðar. Hann sagði að í kajak-ferð um Mississippi-ánna í Louisianaríki hefði faðir sinn dottið úr báti sínum. Í kjölfarið hóf lögregla leit að honum með leitarhundi og dróna, en áður enn langt um leið fékk hún fregnir af því að hann væri grunaður um alvarleg brot í öðru ríki. Emde hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni, þar á meðal var nauðgunarákæra. Lögreglu taldi því að ekki væri allt með feldu og grunaði að hann hefði sviðsett eigin dauðdaga, en vildi ekki tilkynna það opinberlega í von um að Emde fengi ekki fregnir af grunsemdunum. Annað studdi við þessa tilgátu, líkt og að Emde hefði keypt tvo ódýra farsíma daginn áður en hann átti að hafa fallið á ána. Í tilkynningu frá lögreglunni vestanhafs kemur fram að Emde geti nú búist við því að horfast í augu við málin sem hann hefur verið ákærður fyrir. Þá rannsakar lögreglan nú hvort hann hafi sviðsett eigin dauðdaga.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Sjá meira