Aukin hætta á aurskriðum fyrir austan Árni Sæberg skrifar 18. september 2023 07:31 Vatnshæð í borholum í hlíðum ofan Eskifjarðar er lág eftir sumarið. Vísir/Vilhelm Úrhellisrigningu er spáð á Austurlandi, Austfjörðum og Ströndum á Norðurlandi vestra í dag. Gera má ráð fyrir að mesta úrkoman falli til fjalla og valdi vatnavöxtum í farvegum fyrir austan, en líkur á aurskriðum aukast við þær aðstæður. Þetta segir í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að nú í morgunsárið taki úrkomuákefð að aukast og gert sé ráð fyrir um 150 millimetra úrkomu á sólarhring en meira en 300 millimetrum á 48 tímum, þar sem mest verður fyrir austan. Vatnshæð í borholum á Eskifirði og Seyðisfirði sé mjög lág eftir sumarið en létt rigning undanfarna daga hafi gert það að verkum að efsti hluti jarðvegarins er ekki alveg þurr. Því ætti jarðvegurinn að geta tekið vel við nokkru magni af úrkomu en úrkomuákefð hafi talsverð áhrif á það hvort vatn nær að hripa niður í jarðveginn en þurr jarðvegur hafi tilhneigingu til að taka verr við ákafri úrkomu. Hitastig sé enn þá vel yfir frostmarki og gert sé ráð fyrir að það rigni í fjöll þó gæti sliddað í allra efstu tinda. Gera megi ráð fyrir að mesta úrkoman falli til fjalla og valdi vatnavöxtum í farvegum en líkur á aurskriðum aukist við þær aðstæður. Veður Múlaþing Fjarðabyggð Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að nú í morgunsárið taki úrkomuákefð að aukast og gert sé ráð fyrir um 150 millimetra úrkomu á sólarhring en meira en 300 millimetrum á 48 tímum, þar sem mest verður fyrir austan. Vatnshæð í borholum á Eskifirði og Seyðisfirði sé mjög lág eftir sumarið en létt rigning undanfarna daga hafi gert það að verkum að efsti hluti jarðvegarins er ekki alveg þurr. Því ætti jarðvegurinn að geta tekið vel við nokkru magni af úrkomu en úrkomuákefð hafi talsverð áhrif á það hvort vatn nær að hripa niður í jarðveginn en þurr jarðvegur hafi tilhneigingu til að taka verr við ákafri úrkomu. Hitastig sé enn þá vel yfir frostmarki og gert sé ráð fyrir að það rigni í fjöll þó gæti sliddað í allra efstu tinda. Gera megi ráð fyrir að mesta úrkoman falli til fjalla og valdi vatnavöxtum í farvegum en líkur á aurskriðum aukist við þær aðstæður.
Veður Múlaþing Fjarðabyggð Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Fleiri fréttir Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Sjá meira