Barcelona hefur áhuga á að fá útlægan Sancho Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2023 10:00 Jadon Sancho er í hálfgerðri útlegð hjá Manchester United. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Spænska stórveldið Barcelona er sagt áhugasamt um að fá Jadon Sancho í sínar raðir frá Manchester United. Sancho hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United undanfarnar vikur og hefur hann nú verið settur út í kuldann af þjálfara liðsins, Erik ten Hag. Sancho og Ten Hag lenti saman á dögunum eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í leikmannahóp liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik var Ten Hag spurður út í fjarveru Sancho og sagði þjálfarinn að hann hafi ekki staðið sig nógu vel á æfingum og því væri hann ekki valinn í hópinn. Sancho var, kannski eðlilega, ekki sáttur við þessi ummæli þjálfarans og sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði meðal annars að verið væri að gera hann að blóraböggli. Leikmaðurinn hefur hins vegar eytt færslunni síðan þá. Eftir þessi orðaskipti Sancho og Ten Hag hefur leikmaðurinn verið settur út í kuldann hjá Manchester United. Hann fær ekki að æfa með aðalliðinu og því velta margir fyrir sér hvað framtíðn ber í skauti sér fyrir þennan 23 ára gamla vængmann. Nú greinir spænski miðillinn Sport.es frá því að spænsku meistararnir í Barcelona hafi áhuga á því að fá Sancho í sínar raðir. Sancho er hins vegar samningsbuninn Manchester United og félagsskiptaglugginn lokaður og því gæti reynst erfitt fyrir Börsunga að fá leikmanninn strax. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Sancho hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United undanfarnar vikur og hefur hann nú verið settur út í kuldann af þjálfara liðsins, Erik ten Hag. Sancho og Ten Hag lenti saman á dögunum eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í leikmannahóp liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik var Ten Hag spurður út í fjarveru Sancho og sagði þjálfarinn að hann hafi ekki staðið sig nógu vel á æfingum og því væri hann ekki valinn í hópinn. Sancho var, kannski eðlilega, ekki sáttur við þessi ummæli þjálfarans og sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði meðal annars að verið væri að gera hann að blóraböggli. Leikmaðurinn hefur hins vegar eytt færslunni síðan þá. Eftir þessi orðaskipti Sancho og Ten Hag hefur leikmaðurinn verið settur út í kuldann hjá Manchester United. Hann fær ekki að æfa með aðalliðinu og því velta margir fyrir sér hvað framtíðn ber í skauti sér fyrir þennan 23 ára gamla vængmann. Nú greinir spænski miðillinn Sport.es frá því að spænsku meistararnir í Barcelona hafi áhuga á því að fá Sancho í sínar raðir. Sancho er hins vegar samningsbuninn Manchester United og félagsskiptaglugginn lokaður og því gæti reynst erfitt fyrir Börsunga að fá leikmanninn strax.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira