Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 23:31 Harry Maguire hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarið. Gareth Copley/Getty Images Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Maguire hefur mátt þola mikla og háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðið. Í gegnum tíðina hefur miðvörðurinn oft verið skotspónn gagnrýnisradda eftir að hann gekk í raðir United fyrir um 80 milljónir punda frá Leicester árið 2019, en nú eru gagnrýnisraddirnar orðnar það háværar að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tjáð sig opinberlega og kallað meðferðina á miðverðinum „fáránlega.“ Southgate er ekki sá eini sem hefur komið Maguire til varnar því móðir hans hefur einnig stigið fram og segir það taka mjög á að horfa upp á soninn þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Leikmaðurinn sjálfur virðist þó ekki taka gagnrýnina of mikið inn á sig. Eftir 3-1 sigur enska landsliðsins gegn því skoska á þriðjudaginn, þar sem Maguire skoraði sjálfsmark, sagðist hann ráða vel við það að vera í sviðsljósinu. Í umfjöllun Sky Sports um málið segir að Maguire fylgist ekki með umræðunni á samfélagsmiðlum eða í blöðunum. Þá segir einnig að Maguire hafi fulla trú á sjálfum sér og stöðu sinni hjá Manchester United, en að hann hafi þó meiri áhyggjur af áhrifunum sem gagnrýnin hefur á fjölskyldu sína og þá sem standa honum næst. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Tatum með slitna hásin Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Maguire hefur mátt þola mikla og háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðið. Í gegnum tíðina hefur miðvörðurinn oft verið skotspónn gagnrýnisradda eftir að hann gekk í raðir United fyrir um 80 milljónir punda frá Leicester árið 2019, en nú eru gagnrýnisraddirnar orðnar það háværar að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tjáð sig opinberlega og kallað meðferðina á miðverðinum „fáránlega.“ Southgate er ekki sá eini sem hefur komið Maguire til varnar því móðir hans hefur einnig stigið fram og segir það taka mjög á að horfa upp á soninn þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Leikmaðurinn sjálfur virðist þó ekki taka gagnrýnina of mikið inn á sig. Eftir 3-1 sigur enska landsliðsins gegn því skoska á þriðjudaginn, þar sem Maguire skoraði sjálfsmark, sagðist hann ráða vel við það að vera í sviðsljósinu. Í umfjöllun Sky Sports um málið segir að Maguire fylgist ekki með umræðunni á samfélagsmiðlum eða í blöðunum. Þá segir einnig að Maguire hafi fulla trú á sjálfum sér og stöðu sinni hjá Manchester United, en að hann hafi þó meiri áhyggjur af áhrifunum sem gagnrýnin hefur á fjölskyldu sína og þá sem standa honum næst.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Tatum með slitna hásin Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð