Andi Olofs Palme svífur yfir vötnum á Fundi fólksins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2023 11:29 Frá fundi Fólksins árið 2021. Hann fer nú fram í áttunda skipti hér á landi. Fundur fólksins Blásið verður til svokallaðrar lýðræðishátíðar í Vatnsmýrinni á morgun þegar Fundur fólksins hefst í Norræna húsinu. Þar býðst almenningi að ræða við stjórnmálafólk og fulltrúa samtaka og stofnana. Verkefnastjóri segir mikilvægt að ná samtali á óháðum grundvelli. Dagskráin hefst klukkan hálf tíu í fyrramálið með setningarathöfn þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Steiney Skúladóttir leikkona og fleiri munu flytja svokallaða lýðræðisgusu - eða setningarræðu. „Við byrjum daginn á lýðræðishátíð fyrir unga fólkið, fyrir grunnskólanema og svo höldum við áfram alveg fram í lok dags á laugardag,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins. Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur. „Allt frá því að tala um gervigreind og hvort gervigreind geti sagt fréttir, dánaraðstoð, líknarmeðferð, tækni og tungumálið, ferðaþjónustu, samfélagið og lagalegir brestir. Hvað við getum getum gert í þeim málum. Það er mjög, mjög mikið í gangi á fundi fólksins um helgina.“ Ingibjörg segir fundinum ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu. „Það er bara að bjóða fólki að koma, félagasamtökum, stjórnmálafólki og öðrum að koma og tala saman á óháðum grundvelli um þau málefni sem liggja þeim næst.“ Þetta er í áttunda sinn sem blásið er til fundarins hér á landi en hann er að norrænni fyrirmynd og Ingibjörg vonar að hann sé orðinn fastur liður í þjóðfélaginu. „Við vonandi getum haldið þetta áfram eins og til dæmis Svíar sem byrjuðu 1968 þegar Olof Palme steig á stokk og fór að tala um pólitík í sumarfríinu sínu. Við erum ekki þar en vonandi að komast þangað,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri Fundar fólksins. Fundur fólksins Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Dagskráin hefst klukkan hálf tíu í fyrramálið með setningarathöfn þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Steiney Skúladóttir leikkona og fleiri munu flytja svokallaða lýðræðisgusu - eða setningarræðu. „Við byrjum daginn á lýðræðishátíð fyrir unga fólkið, fyrir grunnskólanema og svo höldum við áfram alveg fram í lok dags á laugardag,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins. Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur. „Allt frá því að tala um gervigreind og hvort gervigreind geti sagt fréttir, dánaraðstoð, líknarmeðferð, tækni og tungumálið, ferðaþjónustu, samfélagið og lagalegir brestir. Hvað við getum getum gert í þeim málum. Það er mjög, mjög mikið í gangi á fundi fólksins um helgina.“ Ingibjörg segir fundinum ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu. „Það er bara að bjóða fólki að koma, félagasamtökum, stjórnmálafólki og öðrum að koma og tala saman á óháðum grundvelli um þau málefni sem liggja þeim næst.“ Þetta er í áttunda sinn sem blásið er til fundarins hér á landi en hann er að norrænni fyrirmynd og Ingibjörg vonar að hann sé orðinn fastur liður í þjóðfélaginu. „Við vonandi getum haldið þetta áfram eins og til dæmis Svíar sem byrjuðu 1968 þegar Olof Palme steig á stokk og fór að tala um pólitík í sumarfríinu sínu. Við erum ekki þar en vonandi að komast þangað,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri Fundar fólksins.
Fundur fólksins Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira