Ungar athafnakonur vilja sitt pláss og skora á Árnastofnun Rakel Sveinsdóttir skrifar 14. september 2023 07:01 Stjórn UAK 2023-2024. F.h efri röð: Sigríður Borghildur Jónsdóttir, Kamilla Tryggvadóttir, Sóley Björg Jónsdóttir, Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, Hugrún Elvarsdóttir, Bryndís Rún Baldursdóttir. F.h neðri röð: María Kristín Guðjónsdóttir, Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir og Ólöf Kristrún Pétursdóttir Blöndal. Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir Þegar orðið athafnamaður er skoðað í orðaneti Árnastofnunar koma upp fullt af orðum til að lýsa því hvað athafnamaður er,“ segir María Guðjónsdóttir formaður UAK, félags Ungra athafnakvenna á Íslandi. Til dæmis forstjóri, fjárfestir, ráðherra, kvótakóngur, brautryðjandi, viðskiptamaður, bankastjóri, þingmaður, útgerðarmaður og mjög mörg önnur orð. „En þegar orðið athafnakona er skoðað í orðanetinu, koma upp fimm orð: Framtakssemi, umbrotamaður, athafnamaður, umsvifamaður og umsýslumaður.“ Sem er auðvitað ekki lýsandi fyrir orðið athafnakona í nútímasamfélagi að sögn Maríu. Það hversu karllæg íslenskan er, var meðal umræðuefna á opnunarviðburði UAK á dögunum. Það voru 250 athafnakonur í salnum. En ekkert þessara orða í orðanetinu á við til að lýsa þeim.“ María segist stjórn UAK endilega vilja beina því til Árnastofnunar að bæta um betur þannig að hægt sé að kynjajafna íslenskuna þar sem það er mögulegt. Hér má sjá samanburð á niðurstöðum úr orðaneti Árnastofnunar þegar orðið athafnamaður er skoðað annars vegar og orðið athafnarkona hins vegar. Lýsingarorðin á því hvað athafnamaður stendur fyrir er margfaldur fjöldi á við lýsingar á því hvað orðið athafnarkona stendur fyrir. Kynjum öll orð María segir íslenskuna karllæga meðal annars vegna þess að öll orð tungunnar eru kynjuð. „Stöðuheiti í atvinnulífinu eru þar af leiðandi líka kynjuð, ólíkt því sem er í til dæmis enskunni. Kynjuðu stöðuheitin eru mörg hver mjög karllæg, ég nefni sem dæmi stöðuheiti eins og ráðherra eða sendiherra,“ segir María sem sjálf starfar sem sjálf starfar sem framkvæmdastjóri viðskiptaskrifstofu Breska sendiráðsins í Reykjavík. Til samanburðar má nefna sömu stöðuheiti á ensku sem eru þá Minister eða Ambassador. „Þetta á við um svo mörg önnur stöðuheiti líka, eins og forstjóri eða flest stjórnendastörf sem enda á stjóri,“ segir María á meðan algengustu stjórnendastörfin á ensku eru CEO eða manager svo eitthvað sé nefnt. María segir vandann að hluta til felast í því að flest orð í íslenskunni eru kynjuð og það á þá einnig við um atvinnulífið, ólíkt því sem þekkist til dæmis í ensku. Opnunarviðburður UAK var haldinn á dögunum og þangað mættu 250 ungar athafnakonur.Vísir/Vilhelm, UAK María segist ekki búast við því að margir séu svo sem að skoða reglulega orðanetið hjá Árnastofnun. Það breyti því þó ekki að það sé stofnunin sem horft er til, þegar kemur að íslenskri tungu. Við viljum skora á Árnastofnun að ráðast í breytingar en það er ekkert meint öðruvísi en góðfúslega. Því að öll þróun og umbætur byggir svolítið á því að við séum öll að hjálpast að og það er okkar viðhorf hjá UAK; að benda Árnastofnun á að bæta úr í orðanetinu eins og til dæmis varðandi lýsingu á því hvað orðið athafnakona stendur fyrir.“ Ástæðan fyrir því að orðið athafnakona var í sviðsljósinu á opnunarviðburði UAK segir María að eigi sér eðlilegar skýringar. „Við erum oft spurðar um það hvað þurfi til að gerast meðlimur í UAK. Konur eru þá að spyrja spurninga eins og Er ég of ung eða of gömul, þarf ég að vera í viðskiptalífinu eða með rekstur og hvað felst eiginlega í þessu orði athafnakona?“ segir María og bætir við: „Þarna erum við að upplifa orðið athafnakonu sem mögulega hindrun fyrir konur til að átta sig áað það er fjölbreyttur hópur sem fæst við ólík verkefni alla daga, hvort sem það er á vinnumarkaði eða í persónulega lífinu, sem heyrir undir athafnakonur. Við bjóðum því allar þær sem finna sig í starfsemi félagsins og hafa áhuga á okkar viðburðum, velkomnar.“ Starfsframi Stjórnun Íslensk tunga Jafnréttismál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Of ung til að stíga ekki reglulega út fyrir þægindaramman „Mér fannst ég of ung til að vera ekki að takast á við nýjar áskoranir og stíga reglulega út fyrir þægindaramman,,“ segir María Guðjónsdóttir og hlær þegar hún skýrir út hvers vegna hún ákvað í fyrra að sækja um starf framkvæmdastjóra viðskiptaskrifstofu Breska sendiráðsins í Reykjavík. Sem einmitt í þessari viku, þann 9.mars, stendur fyrir viðburði fyrir íslensk fyrirtæki og hagaðila sem hafa áhuga á viðskiptum við og í Bretlandi. 6. mars 2023 07:00 „Að þurfa að harka fyrir sínu sem íþróttakona er orðið vel þreytt“ Kristín Sverrisdóttir verkstjóri í framleiðsludeild hjá Össur og ráðstefnustýra UAK (Ungra athafnakvenna) hefur frá Covid hafið daginn á hugmyndafræði sem hún lærði úr bókinni Miracle Morning. Kristín hefur líka vanið sig á að vera með slökkt á öppum í símanum sínum fyrir klukkan átta á morgnana. 22. apríl 2023 10:00 Ekki ólíklegt að gervigreindin mismuni konum og körlum Það kann að koma á óvart hversu mikil skekkja er enn í gögnum sem þó hafa veruleg áhrif á það hvernig vörur, þjónusta, stofnanir, vöruhönnun og fleira kemur við karla annars vegar og konur hins vegar. 20. apríl 2023 07:02 Ný rannsókn: Stefnir nú í að jafnrétti náist eftir 300 ár Eflaust telja einhverjir að nú sé verið að reyna að herja á jafnréttisbaráttunni með fyrirsögn sem er svo sjokkerandi að hún getur ekki annað en náð athygli. 19. apríl 2023 07:00 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Til dæmis forstjóri, fjárfestir, ráðherra, kvótakóngur, brautryðjandi, viðskiptamaður, bankastjóri, þingmaður, útgerðarmaður og mjög mörg önnur orð. „En þegar orðið athafnakona er skoðað í orðanetinu, koma upp fimm orð: Framtakssemi, umbrotamaður, athafnamaður, umsvifamaður og umsýslumaður.“ Sem er auðvitað ekki lýsandi fyrir orðið athafnakona í nútímasamfélagi að sögn Maríu. Það hversu karllæg íslenskan er, var meðal umræðuefna á opnunarviðburði UAK á dögunum. Það voru 250 athafnakonur í salnum. En ekkert þessara orða í orðanetinu á við til að lýsa þeim.“ María segist stjórn UAK endilega vilja beina því til Árnastofnunar að bæta um betur þannig að hægt sé að kynjajafna íslenskuna þar sem það er mögulegt. Hér má sjá samanburð á niðurstöðum úr orðaneti Árnastofnunar þegar orðið athafnamaður er skoðað annars vegar og orðið athafnarkona hins vegar. Lýsingarorðin á því hvað athafnamaður stendur fyrir er margfaldur fjöldi á við lýsingar á því hvað orðið athafnarkona stendur fyrir. Kynjum öll orð María segir íslenskuna karllæga meðal annars vegna þess að öll orð tungunnar eru kynjuð. „Stöðuheiti í atvinnulífinu eru þar af leiðandi líka kynjuð, ólíkt því sem er í til dæmis enskunni. Kynjuðu stöðuheitin eru mörg hver mjög karllæg, ég nefni sem dæmi stöðuheiti eins og ráðherra eða sendiherra,“ segir María sem sjálf starfar sem sjálf starfar sem framkvæmdastjóri viðskiptaskrifstofu Breska sendiráðsins í Reykjavík. Til samanburðar má nefna sömu stöðuheiti á ensku sem eru þá Minister eða Ambassador. „Þetta á við um svo mörg önnur stöðuheiti líka, eins og forstjóri eða flest stjórnendastörf sem enda á stjóri,“ segir María á meðan algengustu stjórnendastörfin á ensku eru CEO eða manager svo eitthvað sé nefnt. María segir vandann að hluta til felast í því að flest orð í íslenskunni eru kynjuð og það á þá einnig við um atvinnulífið, ólíkt því sem þekkist til dæmis í ensku. Opnunarviðburður UAK var haldinn á dögunum og þangað mættu 250 ungar athafnakonur.Vísir/Vilhelm, UAK María segist ekki búast við því að margir séu svo sem að skoða reglulega orðanetið hjá Árnastofnun. Það breyti því þó ekki að það sé stofnunin sem horft er til, þegar kemur að íslenskri tungu. Við viljum skora á Árnastofnun að ráðast í breytingar en það er ekkert meint öðruvísi en góðfúslega. Því að öll þróun og umbætur byggir svolítið á því að við séum öll að hjálpast að og það er okkar viðhorf hjá UAK; að benda Árnastofnun á að bæta úr í orðanetinu eins og til dæmis varðandi lýsingu á því hvað orðið athafnakona stendur fyrir.“ Ástæðan fyrir því að orðið athafnakona var í sviðsljósinu á opnunarviðburði UAK segir María að eigi sér eðlilegar skýringar. „Við erum oft spurðar um það hvað þurfi til að gerast meðlimur í UAK. Konur eru þá að spyrja spurninga eins og Er ég of ung eða of gömul, þarf ég að vera í viðskiptalífinu eða með rekstur og hvað felst eiginlega í þessu orði athafnakona?“ segir María og bætir við: „Þarna erum við að upplifa orðið athafnakonu sem mögulega hindrun fyrir konur til að átta sig áað það er fjölbreyttur hópur sem fæst við ólík verkefni alla daga, hvort sem það er á vinnumarkaði eða í persónulega lífinu, sem heyrir undir athafnakonur. Við bjóðum því allar þær sem finna sig í starfsemi félagsins og hafa áhuga á okkar viðburðum, velkomnar.“
Starfsframi Stjórnun Íslensk tunga Jafnréttismál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Of ung til að stíga ekki reglulega út fyrir þægindaramman „Mér fannst ég of ung til að vera ekki að takast á við nýjar áskoranir og stíga reglulega út fyrir þægindaramman,,“ segir María Guðjónsdóttir og hlær þegar hún skýrir út hvers vegna hún ákvað í fyrra að sækja um starf framkvæmdastjóra viðskiptaskrifstofu Breska sendiráðsins í Reykjavík. Sem einmitt í þessari viku, þann 9.mars, stendur fyrir viðburði fyrir íslensk fyrirtæki og hagaðila sem hafa áhuga á viðskiptum við og í Bretlandi. 6. mars 2023 07:00 „Að þurfa að harka fyrir sínu sem íþróttakona er orðið vel þreytt“ Kristín Sverrisdóttir verkstjóri í framleiðsludeild hjá Össur og ráðstefnustýra UAK (Ungra athafnakvenna) hefur frá Covid hafið daginn á hugmyndafræði sem hún lærði úr bókinni Miracle Morning. Kristín hefur líka vanið sig á að vera með slökkt á öppum í símanum sínum fyrir klukkan átta á morgnana. 22. apríl 2023 10:00 Ekki ólíklegt að gervigreindin mismuni konum og körlum Það kann að koma á óvart hversu mikil skekkja er enn í gögnum sem þó hafa veruleg áhrif á það hvernig vörur, þjónusta, stofnanir, vöruhönnun og fleira kemur við karla annars vegar og konur hins vegar. 20. apríl 2023 07:02 Ný rannsókn: Stefnir nú í að jafnrétti náist eftir 300 ár Eflaust telja einhverjir að nú sé verið að reyna að herja á jafnréttisbaráttunni með fyrirsögn sem er svo sjokkerandi að hún getur ekki annað en náð athygli. 19. apríl 2023 07:00 Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Of ung til að stíga ekki reglulega út fyrir þægindaramman „Mér fannst ég of ung til að vera ekki að takast á við nýjar áskoranir og stíga reglulega út fyrir þægindaramman,,“ segir María Guðjónsdóttir og hlær þegar hún skýrir út hvers vegna hún ákvað í fyrra að sækja um starf framkvæmdastjóra viðskiptaskrifstofu Breska sendiráðsins í Reykjavík. Sem einmitt í þessari viku, þann 9.mars, stendur fyrir viðburði fyrir íslensk fyrirtæki og hagaðila sem hafa áhuga á viðskiptum við og í Bretlandi. 6. mars 2023 07:00
„Að þurfa að harka fyrir sínu sem íþróttakona er orðið vel þreytt“ Kristín Sverrisdóttir verkstjóri í framleiðsludeild hjá Össur og ráðstefnustýra UAK (Ungra athafnakvenna) hefur frá Covid hafið daginn á hugmyndafræði sem hún lærði úr bókinni Miracle Morning. Kristín hefur líka vanið sig á að vera með slökkt á öppum í símanum sínum fyrir klukkan átta á morgnana. 22. apríl 2023 10:00
Ekki ólíklegt að gervigreindin mismuni konum og körlum Það kann að koma á óvart hversu mikil skekkja er enn í gögnum sem þó hafa veruleg áhrif á það hvernig vörur, þjónusta, stofnanir, vöruhönnun og fleira kemur við karla annars vegar og konur hins vegar. 20. apríl 2023 07:02
Ný rannsókn: Stefnir nú í að jafnrétti náist eftir 300 ár Eflaust telja einhverjir að nú sé verið að reyna að herja á jafnréttisbaráttunni með fyrirsögn sem er svo sjokkerandi að hún getur ekki annað en náð athygli. 19. apríl 2023 07:00
Eigum að hætta að hlaupa eins og hamstur í hjóli Við náum meiri árangri með góðri hvíld heldur en stanslausum hlaupum og pressu í vinnunni. 3. mars 2022 07:00