Losun gróðurhúsalofts rúmum sjö prósentum hærri Jón Þór Stefánsson skrifar 13. september 2023 11:10 Í bráðabirgðartölum Hagstofunnar er fjallað um losun frá flugrekstri, heimilisbílum, og frá iðnaði. Vísir/Vilhelm Losun gróðurhúsalofts frá hagkerfi Íslands var rúmar þrjár milljónir tonna á fyrra helmingi þessa árs. Það er rúmlega sjö prósent aukning frá því í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni, en tölurnar eru byggðar á bráðabirgðarreikningum. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var aukningin 15.1 prósent frá fyrra ári en á öðrum árfjórðungi var losunin óbreytt. Fram kemur að aukningin hafi stafað af aukinni losun frá iðnaði og flugrekstri. Frá iðnaði jókst losun um 95 kílótonn á fyrsta ársfjórðungi. Frá flugrekstri jókst losunin um 105 kílótonn á sama ársfjórðungi. Losun frá rekstri heimilisbíla hefur þó verið lægri það sem af er ári miðað við síðasta ár. Innflutningur eldsneytis bendir til þess að losun hafi verið heldur meiri fyrstu tvo mánuði ársins á meðan að kaup erlendra aðila var takmörkuð. Skoðunartölur, vegatalningar og sala á eldsneytisstöðvum bendir til þessa að losun frá rekstri heimila sé um átta prósent lægri á öðrum ársfjórðungi. Líkt og áður segir er um að ræða bráðabirgðarreikninga fyrir losun gróðurhúsalofts frá hagkerfi Íslands. Þær eru áætlaðar út frá inn- og útflutningstölum, rekstrartölum, atvinnuskráningu og öðrum hagtölum sem nýtast við að meta virkni fyrirtækja. Virknin er síðan sett í samhengi við staðfesta losun fyrri ára til þess áætla losun á mánuði og á líðandi ári. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum tölum frá Hagstofunni sem hefur leiðrétt rangan útreikning sinn. Áður sagði að losun á fyrri helmingi ársins hefði verið tæplega tólf prósent. Umhverfismál Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var aukningin 15.1 prósent frá fyrra ári en á öðrum árfjórðungi var losunin óbreytt. Fram kemur að aukningin hafi stafað af aukinni losun frá iðnaði og flugrekstri. Frá iðnaði jókst losun um 95 kílótonn á fyrsta ársfjórðungi. Frá flugrekstri jókst losunin um 105 kílótonn á sama ársfjórðungi. Losun frá rekstri heimilisbíla hefur þó verið lægri það sem af er ári miðað við síðasta ár. Innflutningur eldsneytis bendir til þess að losun hafi verið heldur meiri fyrstu tvo mánuði ársins á meðan að kaup erlendra aðila var takmörkuð. Skoðunartölur, vegatalningar og sala á eldsneytisstöðvum bendir til þessa að losun frá rekstri heimila sé um átta prósent lægri á öðrum ársfjórðungi. Líkt og áður segir er um að ræða bráðabirgðarreikninga fyrir losun gróðurhúsalofts frá hagkerfi Íslands. Þær eru áætlaðar út frá inn- og útflutningstölum, rekstrartölum, atvinnuskráningu og öðrum hagtölum sem nýtast við að meta virkni fyrirtækja. Virknin er síðan sett í samhengi við staðfesta losun fyrri ára til þess áætla losun á mánuði og á líðandi ári. Fréttin hefur verið uppfærð með nýjum tölum frá Hagstofunni sem hefur leiðrétt rangan útreikning sinn. Áður sagði að losun á fyrri helmingi ársins hefði verið tæplega tólf prósent.
Umhverfismál Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira