Hefur áhyggjur af öryggisinnviðum vegna fjölda ferðamanna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2023 13:30 Ferðaþjónustan blómstrar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Samfélagið í Sveitarfélaginu Hornafirði hefur þróast í takti við fjölda ferðamanna á svæðinu síðustu ár en ferðamenn, sem heimsækja sveitarfélagið er önnur stóra stoðin í dag undir atvinnulífi sveitarfélagsins segir bæjarstjórinn. Þá segir hann að innviðir í sveitarfélaginu séu stórkostlegir þegar kemur að afþreyingu fyrir ferðamennina. Margir af fjölmennustu ferðamannastöðum landsins eru í Hornafirði en þar má nefna Skaftafell og Jökulsárlón, svo ekki sé minnst á alla fallegu staðina innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hornfirðinga er mjög ánægður með stöðu mála þegar ferðamenn eru annars vegar í sveitarfélaginu. „Það er mikill ferðavilji á meðal ferðamanna og við fáum stóran hluta og meiri hlutann af því ferðafólki, sem kemur til landsins. Ástæðan fyrir því er náttúrulega fyrst og fremst þessi stórkostlega náttúra, sem við höfum hérna í kringum okkur. Við erum með einstakt aðgengi af fjöllum og jöklum og jökullónum og slíku,“ segir Sigurjón. En hvaða þýðingu hafa ferðamenn fyrir sveitarfélagið sjálft? „Þeir hafa mjög mikla þýðingu og samfélagið hefur þróast mikið á síðustu árum í takti við fjölda ferðafólks. Þetta er svona önnur stóra stoðin í dag undir atvinnulífinu hér og við erum að gera alveg frábæra hluti þegar kemur að því að bæta innviði við að taka á móti ferðafólki.“ Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Talandi um innviðina hvernig eru þeir hjá ykkur? „Við erum með stórkostlega innviði þegar kemur að allskonar afþreyingu og gistingu, ferðum og ýmissi vöruþróun, sem er í boði fyrir ferðafólk en það sem við höfum áhyggjur af eru öryggisinnviðirnir og við erum ekki eina sveitarfélagið hér í Hornafirði, sem höfum haft áhyggjur af því. Við höfum áhyggjur af því að heilbrigðiskerfið og fyrsta viðbragð og löggæsla hafi í raun og veru ekki fylgt þessari miklu aukningu í fjölda ferðafólks,“ segir Sigurjón bæjarstjóri. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir Sveitarfélagið Hornafjörð til að skoða helstu náttúruperlur Íslands, sem eru í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Margir af fjölmennustu ferðamannastöðum landsins eru í Hornafirði en þar má nefna Skaftafell og Jökulsárlón, svo ekki sé minnst á alla fallegu staðina innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Hornfirðinga er mjög ánægður með stöðu mála þegar ferðamenn eru annars vegar í sveitarfélaginu. „Það er mikill ferðavilji á meðal ferðamanna og við fáum stóran hluta og meiri hlutann af því ferðafólki, sem kemur til landsins. Ástæðan fyrir því er náttúrulega fyrst og fremst þessi stórkostlega náttúra, sem við höfum hérna í kringum okkur. Við erum með einstakt aðgengi af fjöllum og jöklum og jökullónum og slíku,“ segir Sigurjón. En hvaða þýðingu hafa ferðamenn fyrir sveitarfélagið sjálft? „Þeir hafa mjög mikla þýðingu og samfélagið hefur þróast mikið á síðustu árum í takti við fjölda ferðafólks. Þetta er svona önnur stóra stoðin í dag undir atvinnulífinu hér og við erum að gera alveg frábæra hluti þegar kemur að því að bæta innviði við að taka á móti ferðafólki.“ Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Talandi um innviðina hvernig eru þeir hjá ykkur? „Við erum með stórkostlega innviði þegar kemur að allskonar afþreyingu og gistingu, ferðum og ýmissi vöruþróun, sem er í boði fyrir ferðafólk en það sem við höfum áhyggjur af eru öryggisinnviðirnir og við erum ekki eina sveitarfélagið hér í Hornafirði, sem höfum haft áhyggjur af því. Við höfum áhyggjur af því að heilbrigðiskerfið og fyrsta viðbragð og löggæsla hafi í raun og veru ekki fylgt þessari miklu aukningu í fjölda ferðafólks,“ segir Sigurjón bæjarstjóri. Mikill fjöldi ferðamanna heimsækir Sveitarfélagið Hornafjörð til að skoða helstu náttúruperlur Íslands, sem eru í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira