Sextán ára unglingur skoraði í risasigri Spánverja Smári Jökull Jónsson skrifar 8. september 2023 18:03 Lamine Yamal fagnar marki sínu en hann er nú yngsti leikmaðurinn til að spila og skora fyrir spænska karlalandsliðið. Vísir/Getty Spánverjar voru í miklu stuði í kvöld þegar þeir mættu Georgíu á útivelli í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Spænska liðið vann 7-1 sigur og fer upp í annað sæti A-riðils. Það tók Spánverja rúmar tuttugu mínútur að skora fyrsta mark leiksins í kvöld en eftir það opnuðust flóðgáttir út fyrri hálfleikinn. Alvaro Morata skoraði fyrsta markið á 22. mínútu eftir sendingu Marcos Asensio og Saba Kerkvelia varð síðan fyrir því óláni að skora sjálfmark fimm mínútum síðar og staðan þá orðin 2-0 fyrir gestina. Dani Olmo og Morata bættu við mörkum fyrir hlé og staðan í hálfleik 4-0 Spánverjum í vil. Giorgi Chakvetadze minnkaði muninn fyrir Georgíu í upphafi síðari hálfleiks en Spánverjar voru þó ekki hættir. Morata bætti öðru marki sínu við á 65. mínútu og Nico Williams skoraði sjötta markið örskömmu síðar. Hinn 16 ára Lamine Yamal skoraði svo sjöunda mark Spánar en hann er fæddur árið 2007. Hann er nú bæði yngsti leikmaðurinn til að spila og skora fyrir karlalandslið Spánar. Lokatölur 7-1 og Spánverjar nú í öðru sæti A-riðils með sex stig eftir þrjá leiki. LAMINE YAMAL SCORES ON HIS SPAIN DEBUT.16 YEARS OLD.HISTORY MAKER. pic.twitter.com/Q8bcyEK75Z— B/R Football (@brfootball) September 8, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Það tók Spánverja rúmar tuttugu mínútur að skora fyrsta mark leiksins í kvöld en eftir það opnuðust flóðgáttir út fyrri hálfleikinn. Alvaro Morata skoraði fyrsta markið á 22. mínútu eftir sendingu Marcos Asensio og Saba Kerkvelia varð síðan fyrir því óláni að skora sjálfmark fimm mínútum síðar og staðan þá orðin 2-0 fyrir gestina. Dani Olmo og Morata bættu við mörkum fyrir hlé og staðan í hálfleik 4-0 Spánverjum í vil. Giorgi Chakvetadze minnkaði muninn fyrir Georgíu í upphafi síðari hálfleiks en Spánverjar voru þó ekki hættir. Morata bætti öðru marki sínu við á 65. mínútu og Nico Williams skoraði sjötta markið örskömmu síðar. Hinn 16 ára Lamine Yamal skoraði svo sjöunda mark Spánar en hann er fæddur árið 2007. Hann er nú bæði yngsti leikmaðurinn til að spila og skora fyrir karlalandslið Spánar. Lokatölur 7-1 og Spánverjar nú í öðru sæti A-riðils með sex stig eftir þrjá leiki. LAMINE YAMAL SCORES ON HIS SPAIN DEBUT.16 YEARS OLD.HISTORY MAKER. pic.twitter.com/Q8bcyEK75Z— B/R Football (@brfootball) September 8, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira