Pallborðið: Hver verða hitamálin í vetur? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. september 2023 13:13 Jón Gunnarsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verða gestir Pallborðsins. Hver verða stóru málin á Alþingi í vetur? Heldur ríkisstjórnin velli? Þessar verða meðal þeirra spurninga sem við freistum þess að svara í Pallborðinu á Vísi klukkan 15 í dag. Gestir pallborðsins verða Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Þing verður sett 12. september, á þriðjudaginn í næstu viku, og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana eru á dagskrá á miðvikudagskvöld. Margir munu fylgjast spenntir með því hvað Katrín Jakobsdóttir hefur að segja en það mátti lesa það úr ályktunum flokksráðsfunda Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins að gjá er að myndast milli stjórnarflokkanna í ýmsum málaflokkum. Frumvarp um framtíðarbann við hvalveiðum verður lagt fram á komandi þingi og þá eru fyrirsjáanleg átök um ýmis mál, svo sem útlendingamálin og orku- og auðlindamál. Klofnar Sjálfstæðisflokkurinn vegna bókunar 35? Springur ríkisstjórnin vegna hvalveiða? Er umræða um aðild að Evrópusambandinu tímaskekkja? Hvað ætlar þingið að gera til að koma til móts við almenning í landinu vegna verðbólgunnar? Við freistum þess að svara þessum og fleiri spurningum í Pallborðinu á Vísi klukkan 15. Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Gestir pallborðsins verða Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Þing verður sett 12. september, á þriðjudaginn í næstu viku, og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana eru á dagskrá á miðvikudagskvöld. Margir munu fylgjast spenntir með því hvað Katrín Jakobsdóttir hefur að segja en það mátti lesa það úr ályktunum flokksráðsfunda Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins að gjá er að myndast milli stjórnarflokkanna í ýmsum málaflokkum. Frumvarp um framtíðarbann við hvalveiðum verður lagt fram á komandi þingi og þá eru fyrirsjáanleg átök um ýmis mál, svo sem útlendingamálin og orku- og auðlindamál. Klofnar Sjálfstæðisflokkurinn vegna bókunar 35? Springur ríkisstjórnin vegna hvalveiða? Er umræða um aðild að Evrópusambandinu tímaskekkja? Hvað ætlar þingið að gera til að koma til móts við almenning í landinu vegna verðbólgunnar? Við freistum þess að svara þessum og fleiri spurningum í Pallborðinu á Vísi klukkan 15.
Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira