Rússar og Hvítrússar fá að taka þátt undir hlutlausum fána Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 12:31 Rússneskir og hvít-rússneskir sundkappar geta tekið þátt í keppnum á vegum alþjóðasundsambandsins undir hlutlausum fána. Hér er Rússinn Martin Malyutin eftir að hann kom í mark í 200 metra skriðsundi á EM 2021. Andrea Staccioli/Insidefoto/LightRocket via Getty Images Alþjóðasundsambandið hefur gefið grænt ljós á það að Rússneskir og hvítrússneskir sundkappar fái að snúa aftur í alþjóðlegar keppnir á vegum sambandsins undir hlutlausum fána. Sambandið bannaði keppendur frá löndunum tveim í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Rússneskir og hvítrússneskir keppendur geta nú snúið aftur til keppni í sundi og dýfingum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Keppendur frá löndunum geta aðeins tekið þátt undir hlutlausum fána og þá þurfa þeir að sýna fram á að þeir styðji ekki stríðið í Úkraínu. Þá hefur alþjóðasundsambandið einnig sent frá sér sjö blaðsíðna skjal með skilyrðum í 14 liðum, auk viðauka, sem keppendur fra löndunum tveimur þurfa að fylgja eftir. Þar kemur meðal annars fram að engin keppni á vegum sambandsins skuli vera haldin í Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og að keppendur frá löndunum megi ekki mæta í fjölmiðlaviðtöl á keppnum á vegum sambandsins. Skjalið í heild sinni má finna með því að smella hér. Þá munu keppendur sem taka þátt undir hlutlausum fána ekki fá að taka þátt í boðsundi, samhæfðum dýfingum, vatnspólói eða öðrum hópgreinum. Sund Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Sambandið bannaði keppendur frá löndunum tveim í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Rússneskir og hvítrússneskir keppendur geta nú snúið aftur til keppni í sundi og dýfingum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Keppendur frá löndunum geta aðeins tekið þátt undir hlutlausum fána og þá þurfa þeir að sýna fram á að þeir styðji ekki stríðið í Úkraínu. Þá hefur alþjóðasundsambandið einnig sent frá sér sjö blaðsíðna skjal með skilyrðum í 14 liðum, auk viðauka, sem keppendur fra löndunum tveimur þurfa að fylgja eftir. Þar kemur meðal annars fram að engin keppni á vegum sambandsins skuli vera haldin í Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og að keppendur frá löndunum megi ekki mæta í fjölmiðlaviðtöl á keppnum á vegum sambandsins. Skjalið í heild sinni má finna með því að smella hér. Þá munu keppendur sem taka þátt undir hlutlausum fána ekki fá að taka þátt í boðsundi, samhæfðum dýfingum, vatnspólói eða öðrum hópgreinum.
Sund Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira