Vantar fullt, fullt af fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. september 2023 14:04 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar, sem segir að það vanti fólk í allskonar störf í sveitarfélagið en húsnæðisskortur sé aðal málið, sem þurfi að leysa. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill skortur er á fleiri vinnandi höndum í Snæfellsbæ því þar er svo mikill uppgangur og mikið að gerast, ekki síst í ferðaþjónustu. „Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki í öll störf“, segir bæjarstjórinn. Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn. Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Íbúar Snæfellsbæjar eru um sautján hundruð og þeim fer fjölgandi, hefur til dæmis fjölgað um 26 það sem af er þessu ári. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu, ekki síst þegar það snýr að þjónustu við ferðamenn og svo eru það sjávarútvegsfyrirtækin, sem blómstra í sveitarfélaginu. Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar. „Okkur vantar bara meira húsnæði fyrir fólk og það er næg atvinna. Okkur vantar ofboðslega mikið af fólki bara í öll störf en til þess að geta tekið á móti því þá þurfum við að byggja meira húsnæði, sem við erum aðeins að gera núna en mætti vera meira,“ segir Kristinn. Það er mikla atvinnu að hafa í sveitarfélaginu segir Kristinn. „Já, hér er alltaf nóg að gera og það hefur alltaf verið. Við erum náttúrulega sjávarútvegssamfélag og það er rosalega mikill kraftur í kringum það. Ferðaþjónustan þarf náttúrulega ofboðslega mikið af starfsfólki og svo náttúrulega sveitarfélagið og allir aðrir aðilar. Við þurfum bara samfélagið iðnaðarmenn og það er bara endalaust, það vantar fullt af fólki hjá okkur.“ Sjávarútvegur og ferðaþjónusta blómstrar í Snæfellsbæ eins og til dæmis í Ólafsvík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristinn segir að sveitarfélagið og einkaaðilar séu að byggja ný húsnæði en það dugi var ekki til. „Það er ekkert hús laust, það stendur ekkert hús hér, sem býður eftir að þú komir. Þess vegna verðum við að reyna að fjölga húsnæðinu þannig að fólk geti komið til okkar,“ segir Kristinn.
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira