„Erum ekkert í þessu bara til að taka þátt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2023 19:45 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir að sínir menn ætli sér ekki að vera túristar í Sambandsdeildinni. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir að liðið sé ekki mætt í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu til þess eins að taka þátt. Liðið ætli sér að sýna góða frammistöðu og með því komi oft góð niðurstaða. Breiðablik dróst í B-riðil Sambandsdeildarinnar þar sem liðið mun mæta Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya Luhansk frá Úkraínu. „Mér líst bara mjög vel á þetta. Þetta eru þrjú gríðarlega öflug lið og lið sem verður gaman að mæla sig við,“ sagði Óskar eftir dráttinn. „Við vitum að Gent og Maccabi Tel Aviv eru gríðarlega öflug lið, en ég átta mig ekki alveg á styrkleika úkraínska liðsins. En ég geri ráð fyrir að þeir séu öflugir. Þeir eru kannski á skrýtnum stað að spila heimaleikina í Póllandi og svona rót á þeim en það getur vel verið að við verðum í sömu stöðu þegar kemur að heimaleikjunum.“ Klippa: Óskar hrafn eftir Sambandsdeildardráttinn Þá segir Óskar að Blikar séu ekki mættir til þess eins að taka þátt. „Við verðum að passa okkur á því að mæta ekki til leiks eins og einhverjir túristar,“ sagði Óskar. „Við erum ekki að koma til að reyna að sækja einhverja stemningu eða upplifun. Við erum komnir þarna til að spila fótbolta. Við verðum að passa okkur á því.“ „Við erum ekkert í þessu bara til að taka þátt. Við viljum reyna að gera eins vel og við getum og ná í úrslit og ná góðum frammistöðum. Oft er það þannig að með góðri frammistöðu kemur góð niðurstaða og það er það sem við stefnum að.“ Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Breiðablik dróst í B-riðil Sambandsdeildarinnar þar sem liðið mun mæta Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya Luhansk frá Úkraínu. „Mér líst bara mjög vel á þetta. Þetta eru þrjú gríðarlega öflug lið og lið sem verður gaman að mæla sig við,“ sagði Óskar eftir dráttinn. „Við vitum að Gent og Maccabi Tel Aviv eru gríðarlega öflug lið, en ég átta mig ekki alveg á styrkleika úkraínska liðsins. En ég geri ráð fyrir að þeir séu öflugir. Þeir eru kannski á skrýtnum stað að spila heimaleikina í Póllandi og svona rót á þeim en það getur vel verið að við verðum í sömu stöðu þegar kemur að heimaleikjunum.“ Klippa: Óskar hrafn eftir Sambandsdeildardráttinn Þá segir Óskar að Blikar séu ekki mættir til þess eins að taka þátt. „Við verðum að passa okkur á því að mæta ekki til leiks eins og einhverjir túristar,“ sagði Óskar. „Við erum ekki að koma til að reyna að sækja einhverja stemningu eða upplifun. Við erum komnir þarna til að spila fótbolta. Við verðum að passa okkur á því.“ „Við erum ekkert í þessu bara til að taka þátt. Við viljum reyna að gera eins vel og við getum og ná í úrslit og ná góðum frammistöðum. Oft er það þannig að með góðri frammistöðu kemur góð niðurstaða og það er það sem við stefnum að.“ Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira