Ofurmáni blátt á himni skín Kjartan Kjartansson skrifar 29. ágúst 2023 20:01 Tunglið verður í sínum hefðbundna lit á aðfararnótt fimmtudags þó að það sé nefnt blátt tungl. Nafngiftin stafar af því að það verður annað fulla tungl mánaðarins. Vísir/Vilhelm Fullt tungl sem verður síðustu nótt ágústmánaðar verður svokallaður blár ofurmáni. Þrátt fyrir nafnið verður tunglið þó hvorki blátt á lit né búið neins konar ofurkröftum. Tunglið verður fullt klukkan 1:35 aðfararnótt fimmtudagsins 31. ágúst. Það verður svokallaður ofurmáni vegna þess að tunglið verður í jarðnánd. Ofurmáni er það kallað þegar tunglið er innan við níutíu prósent af minnstu fjarlægð þess frá jörðinni. Fjarlægðin á milli hnattanna tveggja er ekki stöðug vegna þess að braut tunglsins um jörðina er sporöskjulaga. Tunglið þarf að vera innan við 367.607 kílómetra fjarlægð frá miðju jarðarinnar til þess að teljast ofurmáni, að því er kemur fram í grein á Stjörnufræðivefnum. Ofurmánar eru ekki sérlega óvanalegir viðburðir. Þeir endurtaka sig á rétt rúmlega árs fresti en þá koma þrír til fjórar ofurmánar í röð af 12-13 mögulegum fullum tunglum. Fulla tunglið 31. ágúst verður þriðji ofurmáni ársins af fjórðum. Það gerðist 2. júlí og 1. ágúst og gerist aftur 28. september. Ekkert er sérstaklega „ofur“ við mánann. Þó að ofurmáni sé sjö prósent breiðari og fimmtán prósent bjartari en fullt tungl er að meðaltali er munurinn varla sjáanlegur. Nú vill svo til að ofurmáninn í vikunni er annað fulla tungl mánaðarins. Þegar tvö full tungl ber upp í sama mánuði er það seinna stundum nefnt blátt tungl. Það hefur þó ekkert með litbrigði tunglsins að gera. Tunglið verður fullt á 29,5 daga fresti. Á um það bil tveggja og hálfs árs fresti verða þrettán full tungl á sama ári. Tunglið Geimurinn Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira
Tunglið verður fullt klukkan 1:35 aðfararnótt fimmtudagsins 31. ágúst. Það verður svokallaður ofurmáni vegna þess að tunglið verður í jarðnánd. Ofurmáni er það kallað þegar tunglið er innan við níutíu prósent af minnstu fjarlægð þess frá jörðinni. Fjarlægðin á milli hnattanna tveggja er ekki stöðug vegna þess að braut tunglsins um jörðina er sporöskjulaga. Tunglið þarf að vera innan við 367.607 kílómetra fjarlægð frá miðju jarðarinnar til þess að teljast ofurmáni, að því er kemur fram í grein á Stjörnufræðivefnum. Ofurmánar eru ekki sérlega óvanalegir viðburðir. Þeir endurtaka sig á rétt rúmlega árs fresti en þá koma þrír til fjórar ofurmánar í röð af 12-13 mögulegum fullum tunglum. Fulla tunglið 31. ágúst verður þriðji ofurmáni ársins af fjórðum. Það gerðist 2. júlí og 1. ágúst og gerist aftur 28. september. Ekkert er sérstaklega „ofur“ við mánann. Þó að ofurmáni sé sjö prósent breiðari og fimmtán prósent bjartari en fullt tungl er að meðaltali er munurinn varla sjáanlegur. Nú vill svo til að ofurmáninn í vikunni er annað fulla tungl mánaðarins. Þegar tvö full tungl ber upp í sama mánuði er það seinna stundum nefnt blátt tungl. Það hefur þó ekkert með litbrigði tunglsins að gera. Tunglið verður fullt á 29,5 daga fresti. Á um það bil tveggja og hálfs árs fresti verða þrettán full tungl á sama ári.
Tunglið Geimurinn Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira