Hættur að æfa til að þvinga í gegn félagaskiptum til Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 17:31 Vill komast til Man City og það strax. Jack Thomas/Getty Images Matheus Nunes, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Wolverhampton Wanderers, er farinn í verkfall til þess að þvinga í gegn vistaskiptum sínum til Englandsmeistara Manchester City. Hinn 25 ára gamli Nunes hefur spilað með Úlfunum síðan í haustið 2022 eftir að félagið greiddi fyrir hann metfé. Ekki er langt síðan í ljós kom að Englandsmeistarar Man City vildu fá Portúgalann í sínar raðir en liðið heldur þunnskipað á miðsvæðinu og þá er óvíst hversu lengi Kevin de Bruyne verður frá keppni. Úlfarnir, sem borguðu 45 milljónir evra fyrir Nunes á síðasta ári, hafa hingað til neitað tilboðum Man City en það síðasta hljóðaði upp á 55 milljónir evra (tæpa 8 milljarða íslenskra króna). David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, hefur greint frá því að Nunes sé farinn í verkfall til að þvinga félagaskiptin í gegn. Úlfarnir eru í fjárhagsvandræðum og hafa selt þó nokkra leikmenn í sumar án þess að fylla skörð þeirra almennilega. Matheus Nunes has stopped training with Wolves + expressed wish to join Man City. #WWFC rejected 55m #MCFC bid & plan to stand firm unless valuation met. 25yo will face disciplinary action + be reintegrated post-window if no deal struck @TheAthleticFC https://t.co/5frO5pnF0U— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2023 Man City ætla skv. Ornstein ekki að hækka verðið og treysta á að Úlfarnir samþykki það áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á miðnætti þann 1. september. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Nunes hefur spilað með Úlfunum síðan í haustið 2022 eftir að félagið greiddi fyrir hann metfé. Ekki er langt síðan í ljós kom að Englandsmeistarar Man City vildu fá Portúgalann í sínar raðir en liðið heldur þunnskipað á miðsvæðinu og þá er óvíst hversu lengi Kevin de Bruyne verður frá keppni. Úlfarnir, sem borguðu 45 milljónir evra fyrir Nunes á síðasta ári, hafa hingað til neitað tilboðum Man City en það síðasta hljóðaði upp á 55 milljónir evra (tæpa 8 milljarða íslenskra króna). David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, hefur greint frá því að Nunes sé farinn í verkfall til að þvinga félagaskiptin í gegn. Úlfarnir eru í fjárhagsvandræðum og hafa selt þó nokkra leikmenn í sumar án þess að fylla skörð þeirra almennilega. Matheus Nunes has stopped training with Wolves + expressed wish to join Man City. #WWFC rejected 55m #MCFC bid & plan to stand firm unless valuation met. 25yo will face disciplinary action + be reintegrated post-window if no deal struck @TheAthleticFC https://t.co/5frO5pnF0U— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2023 Man City ætla skv. Ornstein ekki að hækka verðið og treysta á að Úlfarnir samþykki það áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á miðnætti þann 1. september.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn