Múrsteini kastað í liðsrútu Aston Villa eftir sigurinn gegn Burnley Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 07:31 Liðsrúta Aston Villa fékk að finna fyrir því eftir sigur liðsins gegn Burnley í gær. Aston Villa FC/Aston Villa FC via Getty Images Liðsmenn Aston Villa lentu í heldu í heldur óskemmtilegu atviki er liðið gerðaðist heim eftir góðan 1-3 útisigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar múrsteini var kastað í liðsrútuna. Múrsteininum var kastað ofan af göngubrú sem liggur yfir M65-hraðbrautina, aðeins tæpum fjórum kílómetrum frá Turf Moor, heimavelli Burnley, og hafnaði hann á framrúðu rútunnar. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að mikil umferð hafi verið á veginum í kjölfar leiksins og að aðeins heppni hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. „Atvikið átti sér stað þegar mikil umferð var á veginum á heimleið eftir leik Burnley og Aston Villa. Það var ekkert nema heppni sem kom í veg fyrir það að múrsteinninn olli ekki meiri skaða, eða hafi orðið valdur af alvarlegum meiðslum eða jafnvel dauða.“ Þá sendi Burnley einnig frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist muna aðstoða lögreglu við að finna þann sem ber ábyrgð á málinu. Burnley Football Club is saddened and dismayed to learn about an attack on the Aston Villa team bus at junction 10 of the M65 after today’s match.Having spoken with Villa we are relieved to hear nobody was hurt in the incident.We strongly condemn this behaviour and will…— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Múrsteininum var kastað ofan af göngubrú sem liggur yfir M65-hraðbrautina, aðeins tæpum fjórum kílómetrum frá Turf Moor, heimavelli Burnley, og hafnaði hann á framrúðu rútunnar. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að mikil umferð hafi verið á veginum í kjölfar leiksins og að aðeins heppni hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. „Atvikið átti sér stað þegar mikil umferð var á veginum á heimleið eftir leik Burnley og Aston Villa. Það var ekkert nema heppni sem kom í veg fyrir það að múrsteinninn olli ekki meiri skaða, eða hafi orðið valdur af alvarlegum meiðslum eða jafnvel dauða.“ Þá sendi Burnley einnig frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist muna aðstoða lögreglu við að finna þann sem ber ábyrgð á málinu. Burnley Football Club is saddened and dismayed to learn about an attack on the Aston Villa team bus at junction 10 of the M65 after today’s match.Having spoken with Villa we are relieved to hear nobody was hurt in the incident.We strongly condemn this behaviour and will…— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira