Nær áttatíu handteknir fyrir íkveikjur tengdar gróðureldunum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. ágúst 2023 10:33 Nítján lík fundust á víðavangi í Evros-héraði í Grikklandi eftir eldana fyrr í vikunni. Talið er að um flóttafólk sé að ræða. Smalamaður í Boeotia-héraði varð eldunum einnig að bráð á mánudag. EPA Grísk yfirvöld hafa handtekið 79 manns vegna tilrauna til íkveikja sem tengjast gróðureldunum sem nú loga víða um landið. Eldarnir sem loga nærri hafnarborginni Alexandroupolis eru þeir stærstu sem hafa orðið innan Evrópusambandsins. Vassilis Kikilias, almannavarnaráðherra Grikklands segir að nokkrar tilraunir til íkveikja elda hafi verið gerðar, í samtali við BBC. Síðast á Parintha-fjalli, norðvestan Aþenu. Kikilas segir að eldarnir ógni skógum, landsvæði og umfram allt mannslífum. „Þið eruð að fremja glæp gegn landinu okkar,“ segir Kikilas. „Þið komist ekki upp með það, þið verðið dregin til ábyrgðar.“ Gróðureldar loga enn á yfir hundrað stöðum í Grikklandi en tuttugu manns hið minnsta hafa hafa látið lífið í eldunum. Talið er að um 380 ekrur hafi orðið eldunum að bráð í Evros-héraði en eldar loga víðar í landinu og tugþúsundir hafa meðal annars verið hvattir til að yfirgefa úthverfið Ano Liosia, norðvestur af Aþenu. Íkveikjurnar eru í rannsókn hjá lögreglunni í Grikklandi. Talsmaður gríska ríkisins segir að 140 handtökur hafi átt sér stað í tengslum við eldana, þar af 79 tengdar íkveikjum. Gróðureldar í Grikklandi Grikkland Gróðureldar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Ródos-eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40 Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54 Bæta ferðamönnuum upp tjónið með ókeypis ferð til Ródos Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðhera Grikklands, tilkynnti í dag að ferðamenn sem flýja þurftu eyjuna Ródos vegna gróðurelda sem upp komu í síðasta mánuði fái að dvelja á eyjunni í eina viku næsta sumar, án endurgjalds. 2. ágúst 2023 16:29 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Vassilis Kikilias, almannavarnaráðherra Grikklands segir að nokkrar tilraunir til íkveikja elda hafi verið gerðar, í samtali við BBC. Síðast á Parintha-fjalli, norðvestan Aþenu. Kikilas segir að eldarnir ógni skógum, landsvæði og umfram allt mannslífum. „Þið eruð að fremja glæp gegn landinu okkar,“ segir Kikilas. „Þið komist ekki upp með það, þið verðið dregin til ábyrgðar.“ Gróðureldar loga enn á yfir hundrað stöðum í Grikklandi en tuttugu manns hið minnsta hafa hafa látið lífið í eldunum. Talið er að um 380 ekrur hafi orðið eldunum að bráð í Evros-héraði en eldar loga víðar í landinu og tugþúsundir hafa meðal annars verið hvattir til að yfirgefa úthverfið Ano Liosia, norðvestur af Aþenu. Íkveikjurnar eru í rannsókn hjá lögreglunni í Grikklandi. Talsmaður gríska ríkisins segir að 140 handtökur hafi átt sér stað í tengslum við eldana, þar af 79 tengdar íkveikjum.
Gróðureldar í Grikklandi Grikkland Gróðureldar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Ródos-eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40 Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54 Bæta ferðamönnuum upp tjónið með ókeypis ferð til Ródos Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðhera Grikklands, tilkynnti í dag að ferðamenn sem flýja þurftu eyjuna Ródos vegna gróðurelda sem upp komu í síðasta mánuði fái að dvelja á eyjunni í eina viku næsta sumar, án endurgjalds. 2. ágúst 2023 16:29 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Þúsundir ferðamanna flýja Grikkland Þúsundir ferðamanna reyna að komast heim til sín frá Ródos-eyju í Grikklandi vegna stjórnlausra skógarelda þar. Eldar loga á tugum staða í Grikklandi og hefur fjöldi ríkja sent Grikkjum aðstoð undanfarna daga. 24. júlí 2023 19:40
Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24. júlí 2023 08:54
Bæta ferðamönnuum upp tjónið með ókeypis ferð til Ródos Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðhera Grikklands, tilkynnti í dag að ferðamenn sem flýja þurftu eyjuna Ródos vegna gróðurelda sem upp komu í síðasta mánuði fái að dvelja á eyjunni í eina viku næsta sumar, án endurgjalds. 2. ágúst 2023 16:29