Hákon byrjaði í sigri Lille | Allt galopið hjá Klaksvík Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 20:40 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Vísir/Getty Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann 2-1 heimasigur á HNK Rijeka í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hákon Arnar gekk til liðs við Lille í sumar frá FC Kaupmannahöfn og byrjaði vel með liðinu í æfingaleikjum. Liðið mætti í kvöld HNK Rijeka frá Króatíu í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Marco Pasalic kom gestunum yfir á 24. mínútu en Edon Zhegrova jafnaði fyrir Lille skömmu fyrir hálfleik. Á 89. mínútu skoraði svo Leny Yoro sigurmark Lille með skalla en Hákon Arnar hafði þá verið tekinn af velli tuttugu mínútum fyrr. Lokatölur 2-1 og Lille því með nauma forystu fyrir síðari leikinn í Króatíu. Færeysku meistararnir í Klaksvik hafa komið gríðarlega á óvart í Evrópukeppni hingað til en liðið er nú þegar búið að tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Í kvöld lék liðið gegn Sheriff Tiraspol á heimavelli sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 52' GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOAL!! PATRICK! PATRICK! PATRICK! PATRICK! 1-0 TO KLAKSVÍK!!— KÍ (@KI_Klaksvik) August 24, 2023 Patrick Da Silva kom Klaksvík yfir í upphafi síðari hálfleiks en Jerome Mbekeli jafnaði fyrir gestina á 73. mínútu og þar við sat. Einvígið galopið fyrir síðari leikinn eftir viku. Kristian Nökkvi Hlynsson var á varamannabekk Ajax sem svo gott sem tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með 4-1 útisigri á Ludogorets. Mohammed Kudus skoraði þrennu í það sem gæti verið hans síðasti leikur fyrir Ajax en hann er nálægt því að semja við West Ham á Englandi. Þá var Sverrir Ingi Ingason frá vegna meiðsla þegar Midtjylland gerði 3-3 jafntefli gegn Legia frá Varsjá í Danmörku í kvöld. Sverrir Ingi gekk nýlega til liðs við Midtjylland en hefur lítið getað spilað vegna meiðsla. Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Hákon Arnar gekk til liðs við Lille í sumar frá FC Kaupmannahöfn og byrjaði vel með liðinu í æfingaleikjum. Liðið mætti í kvöld HNK Rijeka frá Króatíu í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Marco Pasalic kom gestunum yfir á 24. mínútu en Edon Zhegrova jafnaði fyrir Lille skömmu fyrir hálfleik. Á 89. mínútu skoraði svo Leny Yoro sigurmark Lille með skalla en Hákon Arnar hafði þá verið tekinn af velli tuttugu mínútum fyrr. Lokatölur 2-1 og Lille því með nauma forystu fyrir síðari leikinn í Króatíu. Færeysku meistararnir í Klaksvik hafa komið gríðarlega á óvart í Evrópukeppni hingað til en liðið er nú þegar búið að tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Í kvöld lék liðið gegn Sheriff Tiraspol á heimavelli sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. 52' GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOAL!! PATRICK! PATRICK! PATRICK! PATRICK! 1-0 TO KLAKSVÍK!!— KÍ (@KI_Klaksvik) August 24, 2023 Patrick Da Silva kom Klaksvík yfir í upphafi síðari hálfleiks en Jerome Mbekeli jafnaði fyrir gestina á 73. mínútu og þar við sat. Einvígið galopið fyrir síðari leikinn eftir viku. Kristian Nökkvi Hlynsson var á varamannabekk Ajax sem svo gott sem tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með 4-1 útisigri á Ludogorets. Mohammed Kudus skoraði þrennu í það sem gæti verið hans síðasti leikur fyrir Ajax en hann er nálægt því að semja við West Ham á Englandi. Þá var Sverrir Ingi Ingason frá vegna meiðsla þegar Midtjylland gerði 3-3 jafntefli gegn Legia frá Varsjá í Danmörku í kvöld. Sverrir Ingi gekk nýlega til liðs við Midtjylland en hefur lítið getað spilað vegna meiðsla.
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira