Stuðningsmenn enska kvennalandsliðsins gripu í tómt á Heathrow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2023 12:30 Ensku stuðningsmennirnir Sian og Minnie frá Coventry fengu ekki að hitta hetjurnar sínar. Getty/Andrew Matthews Enska silfurliðið frá heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er komið aftur til Englands eftir HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi en það var engin formleg móttaka á flugvellinum þrátt fyrir sögulegan árangur liðsins. The Lionesses arrived back in the UK on Tuesday morning But fans didn't get to greet their heroes despite some camping out at Heathrow Airport https://t.co/4PVhymLr8o pic.twitter.com/Wy4LF1bgBg— Mirror Football (@MirrorFootball) August 22, 2023 Leikmenn enska liðsins fóru nefnilega ekki í gegnum komusalinn á flugvellinum eins og hinn almennu borgarar gera og því gátu stuðningsmennirnir ekki fagnað þeim við komuna til Englands. Breska ríkisútvarpið forvitnaðist um ástæðurnar fyrir þessu en þá kom í ljós að þetta er venjan í landsliðsferðum ensku liðanna. Disappointed to hear that the Lionesses didn t stop and greet fans waiting for them at Heathrow to arrive to offer their support for their efforts and they just left the Airport Via a Private exit #Lionessess pic.twitter.com/u4MXtGvLSs— Lee Hood (@Mofoman360) August 22, 2023 Leikmenn yfirgefa flugvöllinn á þennan hátt, eða í gagnum bakdyrnar, og samkvæmt upplýsingum BBC þá hefði þetta ekkert verið neitt öðruvísi þótt að enska liðið hefði unnið heimsmeistaratitilinn. Starfsmenn Heathrow fengu líka að vita af þessu fyrir fram og gátu því upplýst stuðningsmennina sem vildu taka á móti hetjunum sínum en fengu það ekki. Það voru samt þó nokkrir sem biðu á flugvellinum og lifðu enn í voninni um að sjá silfurstelpurnar snúa aftur heim. The Lionesses are scheduled to land back on British soil imminently at Heathrow after coming 2nd in the FIFA Women's World Cup. @SwainITV reports. pic.twitter.com/V7dzBQGIOU— Good Morning Britain (@GMB) August 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
The Lionesses arrived back in the UK on Tuesday morning But fans didn't get to greet their heroes despite some camping out at Heathrow Airport https://t.co/4PVhymLr8o pic.twitter.com/Wy4LF1bgBg— Mirror Football (@MirrorFootball) August 22, 2023 Leikmenn enska liðsins fóru nefnilega ekki í gegnum komusalinn á flugvellinum eins og hinn almennu borgarar gera og því gátu stuðningsmennirnir ekki fagnað þeim við komuna til Englands. Breska ríkisútvarpið forvitnaðist um ástæðurnar fyrir þessu en þá kom í ljós að þetta er venjan í landsliðsferðum ensku liðanna. Disappointed to hear that the Lionesses didn t stop and greet fans waiting for them at Heathrow to arrive to offer their support for their efforts and they just left the Airport Via a Private exit #Lionessess pic.twitter.com/u4MXtGvLSs— Lee Hood (@Mofoman360) August 22, 2023 Leikmenn yfirgefa flugvöllinn á þennan hátt, eða í gagnum bakdyrnar, og samkvæmt upplýsingum BBC þá hefði þetta ekkert verið neitt öðruvísi þótt að enska liðið hefði unnið heimsmeistaratitilinn. Starfsmenn Heathrow fengu líka að vita af þessu fyrir fram og gátu því upplýst stuðningsmennina sem vildu taka á móti hetjunum sínum en fengu það ekki. Það voru samt þó nokkrir sem biðu á flugvellinum og lifðu enn í voninni um að sjá silfurstelpurnar snúa aftur heim. The Lionesses are scheduled to land back on British soil imminently at Heathrow after coming 2nd in the FIFA Women's World Cup. @SwainITV reports. pic.twitter.com/V7dzBQGIOU— Good Morning Britain (@GMB) August 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira