Belgíska undrabarnið Doku á að fylla skarð Mahrez Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2023 18:45 Jérémy Doku er á leið til Manchester City. Isosport/Getty Images Belgíski landsliðsmaðurinn Jérémy Doku er á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City frá franska liðinu Rennes. Frá þessu greinir ítalski „skúbbarinn“ Fabrizio Romano. Hinn 21 árs gamli Doku hefur verið á nær öllum listum yfir efnilegustu leikmenn Evrópu undanfarin ár. Hann hóf ferilinn með Anderlecht árið 2018 en var seldur til Rennes á 26 milljónir evra, auk árangurstengdra greiðslna, árið 2020. Hinn öskufljóti Doku er mjög góður þegar kemur að knattraki og að halda í boltann, eiginleikar sem Pep Guardiola – þjálfari Manchester City – metur mikils hjá vængmönnum sínum. Talið er að Man City borgi rúmar 60 milljónir evra, rúma átta og hálfan milljarð króna, fyrir þjónustu Doku. Jeremy Doku to Manchester City, here we go! Verbal agreement in place after new bid revealed here this morning worth 60m package #MCFCMedical tests being scheduled later this week, personal terms agreed on long term deal.Exclusive story revealed August 1, confirmed. pic.twitter.com/fv1r6u2uO4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 21, 2023 Alls spilaði Doku 92 leiki fyrir Rennes í öllum keppnum. Í þeim skoraði hann 12 mörk og gaf 10 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 14 A-landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Doku hefur verið á nær öllum listum yfir efnilegustu leikmenn Evrópu undanfarin ár. Hann hóf ferilinn með Anderlecht árið 2018 en var seldur til Rennes á 26 milljónir evra, auk árangurstengdra greiðslna, árið 2020. Hinn öskufljóti Doku er mjög góður þegar kemur að knattraki og að halda í boltann, eiginleikar sem Pep Guardiola – þjálfari Manchester City – metur mikils hjá vængmönnum sínum. Talið er að Man City borgi rúmar 60 milljónir evra, rúma átta og hálfan milljarð króna, fyrir þjónustu Doku. Jeremy Doku to Manchester City, here we go! Verbal agreement in place after new bid revealed here this morning worth 60m package #MCFCMedical tests being scheduled later this week, personal terms agreed on long term deal.Exclusive story revealed August 1, confirmed. pic.twitter.com/fv1r6u2uO4— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 21, 2023 Alls spilaði Doku 92 leiki fyrir Rennes í öllum keppnum. Í þeim skoraði hann 12 mörk og gaf 10 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 14 A-landsleiki og skorað í þeim tvö mörk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira