Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Þar segir að maðurinn hafi verið erlendur en með tengsl við Ísland. Hann hafi verið í lauginni ásamt fleira fólki þegar komið var að honum örendum í henni.
Í fréttum Ríkisútvarpsins í gær sagði að Laugavallalaug geti ofhitnað þegar úrkoma er lítil. Nú er talið að það hafi ekki verið tilfellið í gær.