Evrópusambandsríkin drógu úr losun þrátt fyrir hagvöxt Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2023 15:27 Hitamælir sem sýnir 42 gráður í Róm í júlí. Menn valda nú hnattrænni hlýnun með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum. Vísir/EPA Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um tæplega þrjú prósent á fyrsta fjórðungi ársins þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið á tímabilinu samkvæmt nýjum tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. Hún jókst þó í sex ríkjum, þar á meðal Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Alls losuðu Evrópusambandsríkin 941 milljónir tonna af koltvísýringsígildum fyrstu þrjá mánuði ársins. Það var 2,9 prósent minna en á sama tímabili í fyrra. Á sama tíma mældist hagvöxtur 1,2 prósent á milli ára. Lengi hefur verið sterk fylgni á milli efnahagsumsvifa og losunar í flestum ríkjum heims. Losunin dróst saman í 21 ríki af 27 en jókst í sex þeirra: Írlandi, Lettlandi, Slóvakíu, Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi, að því er kemur fram í frétt Reuters. Heimilin voru stærsta einstaka uppspretta losunarinnar í sambandinu, um fjórðungur hennar. Framleiðsla af ýmsu tagi kom þar á eftir með um fimmtung losunarinnar. Evrópusambandið stefnir að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Íslands tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs um 55 prósent samdrátt í losun fyrir árið 2030. Fyrr á þessu ári samþykkti sambanið bann við sölu á nýjum bensín- og dísilbílum frá árinu 2035 til þess að mæta fyrrnefnda markmiðinu. Evrópusambandið Loftslagsmál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá þig“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Alls losuðu Evrópusambandsríkin 941 milljónir tonna af koltvísýringsígildum fyrstu þrjá mánuði ársins. Það var 2,9 prósent minna en á sama tímabili í fyrra. Á sama tíma mældist hagvöxtur 1,2 prósent á milli ára. Lengi hefur verið sterk fylgni á milli efnahagsumsvifa og losunar í flestum ríkjum heims. Losunin dróst saman í 21 ríki af 27 en jókst í sex þeirra: Írlandi, Lettlandi, Slóvakíu, Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi, að því er kemur fram í frétt Reuters. Heimilin voru stærsta einstaka uppspretta losunarinnar í sambandinu, um fjórðungur hennar. Framleiðsla af ýmsu tagi kom þar á eftir með um fimmtung losunarinnar. Evrópusambandið stefnir að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Íslands tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs um 55 prósent samdrátt í losun fyrir árið 2030. Fyrr á þessu ári samþykkti sambanið bann við sölu á nýjum bensín- og dísilbílum frá árinu 2035 til þess að mæta fyrrnefnda markmiðinu.
Evrópusambandið Loftslagsmál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá þig“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila