Callum Lawson genginn í raðir Tindastóls Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. ágúst 2023 11:15 Callum Lawson er genginn í raðir Tindastóls frá Val. Körfuknattleiksdeild Tindastóls Enski körfuboltamaðurinn Callum Lawson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls frá Valsmönnum. Lawson hefur verið einn af betri leikmönnum Subway-deildarinnar undanfarin ár og varð hann meðal annars Íslandsmeistari með Valsmönnum á þar síðasta tímabili og einnig með Þór Þorlákshöfn árið áður. Lawson spilaði stórt hlutverki í Valsliðinu á síðasta tímabili þegar liðið fór alla leið í úrslit Íslandsmótsins, en laut þar í lægra haldi gegn Tindastóli í rimmu sem fór alla leið í oddaleik. Með Valsmönnum skilaði Lawson 14,9 stigum að meðaltali í leik á síðasta tímabili, ásamt því að taka 5,8 fráköst og gefa 2,0 stoðsendingar. „Ég hef oft spilað á móti Tindastóli á síðustu árum og alltaf dáðst aðþessari miklu stemningu og stórkostlegu umgjörð sem er í kringum liðið. Það hefur verið mikil áskorun að mæta í Síkið og kljást við bæði frábæra leikmenn og einstakt andrúmsloft,“ segir Lawson í fréttatilkynningu Tindastóls. „Úrslitarimman á milli okkar í Val og Tindastóls í vor er upplifun sem ég mun aldrei gleyma. Nú mun ég njóta þess að vera með en ekki á móti öllu fjörinu á Sauðárkróki og ég hlakka mikið til að vinna bæði með Pavel og strákunum í liðinu að því verkefni að verja þann langþráða Íslandsmeistaratitil sem náðist í höfn sl. vor.“ Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Lawson hefur verið einn af betri leikmönnum Subway-deildarinnar undanfarin ár og varð hann meðal annars Íslandsmeistari með Valsmönnum á þar síðasta tímabili og einnig með Þór Þorlákshöfn árið áður. Lawson spilaði stórt hlutverki í Valsliðinu á síðasta tímabili þegar liðið fór alla leið í úrslit Íslandsmótsins, en laut þar í lægra haldi gegn Tindastóli í rimmu sem fór alla leið í oddaleik. Með Valsmönnum skilaði Lawson 14,9 stigum að meðaltali í leik á síðasta tímabili, ásamt því að taka 5,8 fráköst og gefa 2,0 stoðsendingar. „Ég hef oft spilað á móti Tindastóli á síðustu árum og alltaf dáðst aðþessari miklu stemningu og stórkostlegu umgjörð sem er í kringum liðið. Það hefur verið mikil áskorun að mæta í Síkið og kljást við bæði frábæra leikmenn og einstakt andrúmsloft,“ segir Lawson í fréttatilkynningu Tindastóls. „Úrslitarimman á milli okkar í Val og Tindastóls í vor er upplifun sem ég mun aldrei gleyma. Nú mun ég njóta þess að vera með en ekki á móti öllu fjörinu á Sauðárkróki og ég hlakka mikið til að vinna bæði með Pavel og strákunum í liðinu að því verkefni að verja þann langþráða Íslandsmeistaratitil sem náðist í höfn sl. vor.“
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira