Félagsmálaráðherra segir það undir sveitarfélögunum komið hvort þeir veiti þjónustusviptum hælisleitendum þjónustu eða ekki. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar vísar ábyrgðinni til ráðherrans og vinnumálastofnunar.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Tuttugu og þriggja daga gamalt stúlkubarn er á meðal þeirra sjö sem drepnir voru í árásum Rússa á Kherson héraðið í Úkraínu dag.
Þá fylgjumst við með trúðum sem léku listir sínar í Laugardalnum í dag, sjáum hvað íbúar í höfuðborginni gerðu í rjómablíðunni og skoðum verðlaunagötu á Selfossi.
Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.