Skemmtilegasta golfmót ársins gert upp í sérþætti í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 11:46 Arna Dís og Nói Snær taka á móti styrknum fyrir hönd Félags áhugafólks um Downs heilkenni Golf.is Einvíginu á Nesinu, sem stundum er kallað skemmtilegasta golfmót ársins, verður gerð góð skil í sérþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20:00. Mótið er góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi og fór fram í 27. sinn á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Að vanda tóku bestu kylfingar landsins tóku en mótið í ár var til styrktar Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Það var Birgir Björn Magnússon sem fór með sigur af hólmi í ár en hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-out-i“ á 9. braut. Mótið er eins og áður sagði fyrst og fremst góðgerðarmót og afhentu þau Þorsteinn Guðjónsson formaður Nesklúbbsins og Kristbjörg Kristinsdóttir Fjármálastjóri STEFNIS, sem var styrktaraðili mótsins í ár, þeim Örnu Dís og Nóa Sæ fulltrúum félags áhugafólks um Downs heilkenni ávísun að upphæð kr. 1.000.000.- Þátturinn í kvöld er í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar og Steingríms Þórðarsonar. Hann hefst klukkan 20:00 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótið er góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi og fór fram í 27. sinn á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Að vanda tóku bestu kylfingar landsins tóku en mótið í ár var til styrktar Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Það var Birgir Björn Magnússon sem fór með sigur af hólmi í ár en hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-out-i“ á 9. braut. Mótið er eins og áður sagði fyrst og fremst góðgerðarmót og afhentu þau Þorsteinn Guðjónsson formaður Nesklúbbsins og Kristbjörg Kristinsdóttir Fjármálastjóri STEFNIS, sem var styrktaraðili mótsins í ár, þeim Örnu Dís og Nóa Sæ fulltrúum félags áhugafólks um Downs heilkenni ávísun að upphæð kr. 1.000.000.- Þátturinn í kvöld er í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar og Steingríms Þórðarsonar. Hann hefst klukkan 20:00 og verður sýndur á Stöð 2 Sport.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira