Þurftu að fresta fyrsta MLS-leik Messi af því að það gengur of vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 16:31 Lionel Messi fagnar marki með Inter Miami CF. Hann er að spila með MLS liði en hefur enn ekki spilað í MLS-deildinni. Getty/Megan Briggs Góður árangur Inter Miami með Lionel Messi innan borðs hefur kallað á breytingar á leikjadagskrá liðsins. Messi hefur spilað fjóra leiki með liðinu en allir þeir leikir hafa verið í deildabikarnum. Hann á enn eftir að spila sinn fyrsta leik í MLS-deildinni. Sá leikur átti að vera á móti Charlotte FC og fara fram 20. ágúst. Í gær var hins vegar tilkynnt að þeim leik hafi verið frestað. August 20th MLS regular season match update Our regular season MLS match on August 20th against Charlotte FC has been postponed to a later date to be announced due to progression within the @leaguescup. Tickets originally purchased for the Aug. 20 MLS match will be honored pic.twitter.com/fYjsF2T8wp— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) August 9, 2023 Ástæðan er frábært gengi Miami liðsins í deildabikarnum þar sem liðið er komið í átta liða úrslitin meðal annars þökk sé sjö mörkum í fjórum leikjum frá Messi. Charlotte FC er einnig komið svona langt í keppninni og það er leikur í deildabikarnum daginn áður. Liðin mætast í deildabikarnum og það er öruggt að annað þeirra spilar því þennan leik 19. ágúst. Miðar á leikinn hafa rokið út í þennan fyrihugaða fyrsta MLS-leik Messi og miðaverð er komið upp úr öllu valdi. Það verður samt ekki alveg það sama að eiga á miða á leikinn þegar hann er ekki lengur fyrsti leikur Messi í MLS. Next up for Charlotte: a date with Inter Miami and Lionel Messi in the Leagues Cup quarterfinals on Friday pic.twitter.com/jwGfxYK85Q— B/R Football (@brfootball) August 8, 2023 Nú lítur nefnilega út fyrir að fyrsti leikur Messi í MLS deildinni fari ekki fram fyrr en 26. ágúst og það á móti New York Red Bulls. Þeir miðar gætu nú rokið upp í verði. Þá verður Messi búinn að hefja leik í tveimur öðrum keppnum því bandaríski bikarinn hefst með leik Inter Miami á móti FC Cincinnati 23. ágúst. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Messi hefur spilað fjóra leiki með liðinu en allir þeir leikir hafa verið í deildabikarnum. Hann á enn eftir að spila sinn fyrsta leik í MLS-deildinni. Sá leikur átti að vera á móti Charlotte FC og fara fram 20. ágúst. Í gær var hins vegar tilkynnt að þeim leik hafi verið frestað. August 20th MLS regular season match update Our regular season MLS match on August 20th against Charlotte FC has been postponed to a later date to be announced due to progression within the @leaguescup. Tickets originally purchased for the Aug. 20 MLS match will be honored pic.twitter.com/fYjsF2T8wp— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) August 9, 2023 Ástæðan er frábært gengi Miami liðsins í deildabikarnum þar sem liðið er komið í átta liða úrslitin meðal annars þökk sé sjö mörkum í fjórum leikjum frá Messi. Charlotte FC er einnig komið svona langt í keppninni og það er leikur í deildabikarnum daginn áður. Liðin mætast í deildabikarnum og það er öruggt að annað þeirra spilar því þennan leik 19. ágúst. Miðar á leikinn hafa rokið út í þennan fyrihugaða fyrsta MLS-leik Messi og miðaverð er komið upp úr öllu valdi. Það verður samt ekki alveg það sama að eiga á miða á leikinn þegar hann er ekki lengur fyrsti leikur Messi í MLS. Next up for Charlotte: a date with Inter Miami and Lionel Messi in the Leagues Cup quarterfinals on Friday pic.twitter.com/jwGfxYK85Q— B/R Football (@brfootball) August 8, 2023 Nú lítur nefnilega út fyrir að fyrsti leikur Messi í MLS deildinni fari ekki fram fyrr en 26. ágúst og það á móti New York Red Bulls. Þeir miðar gætu nú rokið upp í verði. Þá verður Messi búinn að hefja leik í tveimur öðrum keppnum því bandaríski bikarinn hefst með leik Inter Miami á móti FC Cincinnati 23. ágúst.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira