Lyklamaðurinn fékk 45 daga fangelsisdóm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2023 15:59 Ein af rispunum 23 sem voru tilkynntar á Akureyri fyrstu helgina í júlí. Karlmaður búsettur á Akureyri hefur verið dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir að hafa unnið skemmdarverk á tveimur bílum í bænum í febrúar með því að rispa lakk bílanna með húslyklum. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra í lok júlí. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða sama karlmann og er grunaður um að hafa skemmt á þriðja tug bíla með sambærilegum hætti fyrstu helgina í júlí. Um er að ræða mikla ferðahelgi meðal annars á Akureyri þar sem N1 mót ellefu og tólf ára drengja í knattspyrnu fer fram. 23 bílar hið minnsta voru lyklaðir umrædda helgi og beindist grunurinn fljótlega að fyrrnefndum karlmanni. Fram kemur í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra að hann eigi sakaferil allt aftur til ársins 2007. Hann hlaut síðast dóm fyrir þjófnað í mars síðastliðinn. Um var að ræða skilorðsbundinn dóm til tveggja ára. Skilorð sem hann rauf með brotum sínum í febrúar. Þá rispaði hann lakk bíls sem var lagt fyrir utan Glerártorg og svo tveimur dögum síðar rispaði hann lakk bíls fyrir utan World Class við Strandgötu. Var hann dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir brot sín. Börkur Árnason, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri, tjáði fréttastofu í júlí að karlmaðurinn hefði játað á sig hluta skemmdanna í júlí. Reikna má með því að maðurinn verði ákærður fyrir þau brot sín og hans bíði því þyngri refsing þegar málið verður tekið fyrir hjá héraðsdómi. Dómsmál Akureyri Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra í lok júlí. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða sama karlmann og er grunaður um að hafa skemmt á þriðja tug bíla með sambærilegum hætti fyrstu helgina í júlí. Um er að ræða mikla ferðahelgi meðal annars á Akureyri þar sem N1 mót ellefu og tólf ára drengja í knattspyrnu fer fram. 23 bílar hið minnsta voru lyklaðir umrædda helgi og beindist grunurinn fljótlega að fyrrnefndum karlmanni. Fram kemur í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra að hann eigi sakaferil allt aftur til ársins 2007. Hann hlaut síðast dóm fyrir þjófnað í mars síðastliðinn. Um var að ræða skilorðsbundinn dóm til tveggja ára. Skilorð sem hann rauf með brotum sínum í febrúar. Þá rispaði hann lakk bíls sem var lagt fyrir utan Glerártorg og svo tveimur dögum síðar rispaði hann lakk bíls fyrir utan World Class við Strandgötu. Var hann dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir brot sín. Börkur Árnason, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri, tjáði fréttastofu í júlí að karlmaðurinn hefði játað á sig hluta skemmdanna í júlí. Reikna má með því að maðurinn verði ákærður fyrir þau brot sín og hans bíði því þyngri refsing þegar málið verður tekið fyrir hjá héraðsdómi.
Dómsmál Akureyri Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira