„Sætti mig alveg við að enda sem sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 10:01 Már Gunnarsson býr sig undir keppnina á heimsmeistaramótinu í Manchester. Instagram/@margunnarsson Már Gunnarsson endaði í sjötta sæti á heimsmeistaramóti í sundi fatlaðra í Manchester á dögunum en þetta var fyrsta mótið hans eftir að hann hætti við að hætta í sundinu. Már kom til baka eftir árshlé en hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir tónlistina sína á síðustu árum ekki síst eftir að hann tók þátt í Eurovision. Már varð sjötti í 100 metra baksundi á HM en hann var þremur sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem hann setti í á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 árið og var einungis tveimur sekúndum frá verðlaunasæti í ár. Már er sáttur með sundið og segir í færslu á samfélagsmiðlum að það hafi verið mun betur tæknilega útfært heldur en sundið hans á Ólympíuleikunum fyrir tveimur árum. „Miðað við aðstæður sætti ég mig alveg við að enda sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi,“ setti Már Gunnarsson inn á Instagram og gerði mótið upp í stuttu myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. „Ég er ekkert smá hamingjusamur með að synda þetta sund eins og ég gerði,“ sagði Már. „Ég er rétt við Íslandsmetið sem ég setti á Ólympíuleikunum 2021. Þetta sýnir bara það að það sem ég hef verið að gera undanfarna mánuði hefur verið að skila sér,“ sagði Már. „Ég hlakka til að sjá hvort þessi þróun haldi áfram. Ég á helling inni og ég og mínir þjálfarar vitum það. Þetta lítur mjög vel út fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári,“ sagði Már. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Már kom til baka eftir árshlé en hann hefur einnig vakið mikla athygli fyrir tónlistina sína á síðustu árum ekki síst eftir að hann tók þátt í Eurovision. Már varð sjötti í 100 metra baksundi á HM en hann var þremur sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem hann setti í á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó 2021 árið og var einungis tveimur sekúndum frá verðlaunasæti í ár. Már er sáttur með sundið og segir í færslu á samfélagsmiðlum að það hafi verið mun betur tæknilega útfært heldur en sundið hans á Ólympíuleikunum fyrir tveimur árum. „Miðað við aðstæður sætti ég mig alveg við að enda sjötti besti blindi baksundsmaður í heimi,“ setti Már Gunnarsson inn á Instagram og gerði mótið upp í stuttu myndbandi sem má sjá hér fyrir neðan. „Ég er ekkert smá hamingjusamur með að synda þetta sund eins og ég gerði,“ sagði Már. „Ég er rétt við Íslandsmetið sem ég setti á Ólympíuleikunum 2021. Þetta sýnir bara það að það sem ég hef verið að gera undanfarna mánuði hefur verið að skila sér,“ sagði Már. „Ég hlakka til að sjá hvort þessi þróun haldi áfram. Ég á helling inni og ég og mínir þjálfarar vitum það. Þetta lítur mjög vel út fyrir Ólympíuleikana í París á næsta ári,“ sagði Már. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn