Fordómalaus vinnustaður sé eftirsóttur vinnustaður Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2023 20:28 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Vísir/Einar Ölgerðin vinnur nú að því að verða íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna '78 sem hinseginvænn vinnustaður. Forstjórinn segir heilmikla vinnu framundan sem muni skila sér í eftirsóttum vinnustað. Í morgun hringdu Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Kauphallarbjöllunni í nafni fjölbreytileikans á regnbogagötunni við Skólavörðustíg. Tilefnið er upphaf hinsegin daga, en Ölgerðin vinnur nú að því að verða fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna 78 sem hinseginvænn vinnustaður. „Við stefnum af því að hafa hér vinnustað sem er án fordóma, er með umburðarlyndi og tekur vel á móti öllum, segir Andri Þór, aðspurður um hvað feli í sér að hljóta vottun sem hinseginvænn vinnustaður. “Við höfum lagt mikla áherslu á fjölbreytileika og við trúum því að með fjölbreyttum hópi starfsmanna þá tökum við betri ákvarðanir.” Hvaða skref eruð þið að taka til að hljóta þessa vottun? „Við erum fyrst og fremst að greina stöðuna með könnunum. Svo fer í hönd fræðsla, endalaus fræðsla, og við munum sömuleiðis skerpa á öllum stefnum, skilgreiningum og markmiðum. Þannig að það er heilmikil vinna framundan og við stefnum að því að ljúka þessari vinnu um áramótin.” Mikil lærdómur fólginn í ferlinu Andri segist stoltur af því að leiða fyrsta fyrirtækið sem vinni þetta mikilvæga verkefni með samtökunum '78. „Við erum að læra rosalega mikið. Samtökin eru sömuleiðis að læra hvernig þau innleiða þetta sem best, í sem vonandi sem allra flest fyrirtæki á Íslandi.“ Að hans mati sé fordómalaus vinnustaður eftirsóttur vinnustaður. Við viljum draga til okkar hæfasta starfsfólkið og við viljum að hjarta Ölgerðarinnar slái í takt við hjarta þjóðarinnar. Hinsegin Ölgerðin Vinnumarkaður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Alls kyns jól um allan heim Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Sjá meira
Í morgun hringdu Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Kauphallarbjöllunni í nafni fjölbreytileikans á regnbogagötunni við Skólavörðustíg. Tilefnið er upphaf hinsegin daga, en Ölgerðin vinnur nú að því að verða fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna 78 sem hinseginvænn vinnustaður. „Við stefnum af því að hafa hér vinnustað sem er án fordóma, er með umburðarlyndi og tekur vel á móti öllum, segir Andri Þór, aðspurður um hvað feli í sér að hljóta vottun sem hinseginvænn vinnustaður. “Við höfum lagt mikla áherslu á fjölbreytileika og við trúum því að með fjölbreyttum hópi starfsmanna þá tökum við betri ákvarðanir.” Hvaða skref eruð þið að taka til að hljóta þessa vottun? „Við erum fyrst og fremst að greina stöðuna með könnunum. Svo fer í hönd fræðsla, endalaus fræðsla, og við munum sömuleiðis skerpa á öllum stefnum, skilgreiningum og markmiðum. Þannig að það er heilmikil vinna framundan og við stefnum að því að ljúka þessari vinnu um áramótin.” Mikil lærdómur fólginn í ferlinu Andri segist stoltur af því að leiða fyrsta fyrirtækið sem vinni þetta mikilvæga verkefni með samtökunum '78. „Við erum að læra rosalega mikið. Samtökin eru sömuleiðis að læra hvernig þau innleiða þetta sem best, í sem vonandi sem allra flest fyrirtæki á Íslandi.“ Að hans mati sé fordómalaus vinnustaður eftirsóttur vinnustaður. Við viljum draga til okkar hæfasta starfsfólkið og við viljum að hjarta Ölgerðarinnar slái í takt við hjarta þjóðarinnar.
Hinsegin Ölgerðin Vinnumarkaður Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Alls kyns jól um allan heim Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Sjá meira