Þægilegur sumarhiti næstu daga en lægð á leiðinni Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2023 07:13 Reikna má með skúrum suðvestanlands fram á kvöld og sums staðar þokubakkar við norður- og austurströndina. Vísir/Vilhelm Spáð er þægilegum sumarhita á landinu næstu daga þar sem nálgast gæti tuttugu stig í innsveitum þegar best lætur. Á vef Veðurstofunnar segir að reikna megi með fremur hægum vindum og skýjuðu veðri með köflum í dag, en skúrum suðvestanlands fram á kvöld og sums staðar þokubakkar við norður- og austurströndina. Hiti verður á bilinu tíu til nítján stig, hlýjast á Norðausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að yfir Suður-Skandinavíu sé nú víðáttumikil og vaxandi lægð á hreyfingu norðvestur og komi hún við sögu hér á landi annað kvöld. Þá muni ganga í norðvestankalda með smá rigningu norðaustanlands. „Önnur vaxandi lægð nærri Nýfundalandi hreyfist norðaustur og síðar norður á bóginn. Sú lægð mun koma talsvert við sögu fimmtudag og föstudag, þegar hvessir af austri og rignir á sunnanverðu landinu,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir landið klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðvestan 5-13 m/s norðaustanlands, annars hægari og yfirleitt bjartviðri. Gengur í austan 8-13 með smá rigningu syðst um kvöldið. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast suðvestantil. Á fimmtudag: Austan 5-10 m/s og 10-15 við suðurströndina, en vestan 5-10 norðaustantil. Dálítil rigning eða súld öðru hvoru um sunnanvert landið, en annars bjart með köflum og þurrt að mestu. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á föstudag: Stíf austan- og norðaustanátt með rigningu víða um land, en úrkomulítið norðan heiða. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins. Á laugardag: Norðaustlæg átt og víða rigning eða þokusúld, en skýjað og stöku skúrir suðvestantil. Kólnar heldur norðaustanlands. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir fremur hæga norðlæga át og skýjað að mestu, en heldur bjartara sunnan heiða. Líkur á þokulofti við sjávarsíðuna um kvöldið. Hlýtt í veðri syðra, en mun svalara fyrir norðan. Veður Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að reikna megi með fremur hægum vindum og skýjuðu veðri með köflum í dag, en skúrum suðvestanlands fram á kvöld og sums staðar þokubakkar við norður- og austurströndina. Hiti verður á bilinu tíu til nítján stig, hlýjast á Norðausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að yfir Suður-Skandinavíu sé nú víðáttumikil og vaxandi lægð á hreyfingu norðvestur og komi hún við sögu hér á landi annað kvöld. Þá muni ganga í norðvestankalda með smá rigningu norðaustanlands. „Önnur vaxandi lægð nærri Nýfundalandi hreyfist norðaustur og síðar norður á bóginn. Sú lægð mun koma talsvert við sögu fimmtudag og föstudag, þegar hvessir af austri og rignir á sunnanverðu landinu,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir landið klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðvestan 5-13 m/s norðaustanlands, annars hægari og yfirleitt bjartviðri. Gengur í austan 8-13 með smá rigningu syðst um kvöldið. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast suðvestantil. Á fimmtudag: Austan 5-10 m/s og 10-15 við suðurströndina, en vestan 5-10 norðaustantil. Dálítil rigning eða súld öðru hvoru um sunnanvert landið, en annars bjart með köflum og þurrt að mestu. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á föstudag: Stíf austan- og norðaustanátt með rigningu víða um land, en úrkomulítið norðan heiða. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins. Á laugardag: Norðaustlæg átt og víða rigning eða þokusúld, en skýjað og stöku skúrir suðvestantil. Kólnar heldur norðaustanlands. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir fremur hæga norðlæga át og skýjað að mestu, en heldur bjartara sunnan heiða. Líkur á þokulofti við sjávarsíðuna um kvöldið. Hlýtt í veðri syðra, en mun svalara fyrir norðan.
Veður Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent