Messi með tvennu og Inter Miami áfram eftir vítaspyrnukeppni Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2023 09:14 Áfram eftir vítaspyrnukeppni. vísir/Getty Lionel Messi hefur skorað sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með Inter Miami. Argentínumaðurinn knái hélt uppteknum hætti þegar Inter Miami heimsótti FC Dallas í 16-liða úrslitum Leagues Cup í nótt. Messi náði forystunni fyrir Inter Miami strax á 6.mínútu eftir stoðsendingu Jordi Alba en heimamenn í FC Dallas svöruðu og skoruðu tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi því 2-1 fyrir FC Dallas. 2-1 varð 3-1 eftir rúmlega klukkutíma leik en á 65.mínútu minnkaði Benjamin Cremaschi muninn í 3-2. Robert Taylor gerði hins vegar sjálfsmark á 68.mínútu; kom FC Dallas í 4-2 og útlitið ansi svart fyrir Messi og félaga. Marco Farfan, leikmaður FC Dallas, gerði sjálfsmark á 80.mínútu og veitti Inter Miami líflínu sem Messi færði sér í nyt, skoraði beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin í 4-4 á 85.mínútu sem reyndust lokatölur venjulegs leiktíma. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá um sigurvegara og þar nýtti Inter Miami allar sínar vítaspyrnur þar sem Messi og Sergio Busquets riðu á vaðið. Highlights Of Inter Miami Vs FC DALLAS | Lionel Messi 10/10 Performance #InterMiamiCF #LeaguesCup2023pic.twitter.com/q4bFm4uNr2— ACE (@FCB_ACEE) August 7, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Argentínumaðurinn knái hélt uppteknum hætti þegar Inter Miami heimsótti FC Dallas í 16-liða úrslitum Leagues Cup í nótt. Messi náði forystunni fyrir Inter Miami strax á 6.mínútu eftir stoðsendingu Jordi Alba en heimamenn í FC Dallas svöruðu og skoruðu tvö mörk á lokamínútum fyrri hálfleiks. Staðan í leikhléi því 2-1 fyrir FC Dallas. 2-1 varð 3-1 eftir rúmlega klukkutíma leik en á 65.mínútu minnkaði Benjamin Cremaschi muninn í 3-2. Robert Taylor gerði hins vegar sjálfsmark á 68.mínútu; kom FC Dallas í 4-2 og útlitið ansi svart fyrir Messi og félaga. Marco Farfan, leikmaður FC Dallas, gerði sjálfsmark á 80.mínútu og veitti Inter Miami líflínu sem Messi færði sér í nyt, skoraði beint úr aukaspyrnu og jafnaði metin í 4-4 á 85.mínútu sem reyndust lokatölur venjulegs leiktíma. Því þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá um sigurvegara og þar nýtti Inter Miami allar sínar vítaspyrnur þar sem Messi og Sergio Busquets riðu á vaðið. Highlights Of Inter Miami Vs FC DALLAS | Lionel Messi 10/10 Performance #InterMiamiCF #LeaguesCup2023pic.twitter.com/q4bFm4uNr2— ACE (@FCB_ACEE) August 7, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira