Spænskur landsliðsmaður þeytir skífum ber að ofan í stofunni heima Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2023 15:30 Borja Iglesias, eða DJ Panda. vísir/getty Borja Iglesias, framherja Real Betis og spænska landsliðsins í fótbolta, er fleira til lista lagt en að skora mörk. Hann er nefnilega vinsæll plötusnúður. Iglesias skoraði fimmtán mörk fyrir Betis á síðasta tímabili og hefur spilað tvo leiki fyrir spænska landsliðið. Flestir myndu láta það nægja en ekki Iglesias. Hann þeytir nefnilega skífum í stofunni heima hjá sér og það sem meira er, ber að ofan. Iglesias birtir myndböndin á TikTok þar sem hann er með næstum því fjögur hundruð þúsund fylgjendur. Iglesias treður upp í stofunni heima undir listamannsnafninu DJ Panda. Hann hefur verið kallaður Panda í mörg ár og nafnið kemur úr lagi með rapparanum Desiigner. Nýverið blandaði Iglesias, eða DJ Panda, saman lögunum „In Da Club“ með 50 Cent og „Barbie Girl“ með Aqua við góðar undirtektir fylgjenda sinna. Greinilega hæfileikaríkur maður. Iglesias, sem er þrítugur, hefur leikið með Betis undanfarin fjögur ár, alls 163 leiki og skorað fimmtíu mörk. Spænski boltinn Tónlist Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Iglesias skoraði fimmtán mörk fyrir Betis á síðasta tímabili og hefur spilað tvo leiki fyrir spænska landsliðið. Flestir myndu láta það nægja en ekki Iglesias. Hann þeytir nefnilega skífum í stofunni heima hjá sér og það sem meira er, ber að ofan. Iglesias birtir myndböndin á TikTok þar sem hann er með næstum því fjögur hundruð þúsund fylgjendur. Iglesias treður upp í stofunni heima undir listamannsnafninu DJ Panda. Hann hefur verið kallaður Panda í mörg ár og nafnið kemur úr lagi með rapparanum Desiigner. Nýverið blandaði Iglesias, eða DJ Panda, saman lögunum „In Da Club“ með 50 Cent og „Barbie Girl“ með Aqua við góðar undirtektir fylgjenda sinna. Greinilega hæfileikaríkur maður. Iglesias, sem er þrítugur, hefur leikið með Betis undanfarin fjögur ár, alls 163 leiki og skorað fimmtíu mörk.
Spænski boltinn Tónlist Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira