Viktor Jónsson með fernu í fyrsta tapi Aftureldingar í Lengjudeildinni Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 21:15 Viktor Jónsson fór mikinn í Mosfellsbænum. Vísir / Hulda Margrét Skagamenn eru fyrsta liðið sem hefur náð að leggja Aftureldingu af velli í Lengjudeild karla í knattspyrnu. ÍA lagði heimamenn úr Mosfellsbænum 2-5 og hleypa spennu í baráttuna um efsta sætið í deildinni sem gefur beint sæti í úrvalsdeildinni. Afturelding hafði ekki tapað leik og náð í 35 stig af 39 mögulegum fyrir þennan leik. Viktor Jónsson var maður leiksins og í miklu aðalhlutverki í sigri Skagamanna. Hann gerði fjögur mörk af fimm og olli miklum usla í varnarleik Aftureldingar. ÍA komst í forystu á 35. mínútu og var þar Viktor Jónsson af verki eftir stoðsendingu frá Steinar Þorsteinssyni og þannig var staðan í hálfleik. Í seinni hálfleik fór hinsvegar allt í háa loft. Viktor tvöfaldaði forskot gestanna á 53. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson minnkaði muninn átta mínútum síðar og við það gengu gestirnir af göflunum og frá leiknum. Á 64. mínútu skoraði Hlynur Sævar Jónsson þriðja mark ÍA og á 69. mínútu fullkomnaði Viktor þrennuna sína. Hann var alls ekki hættur og skoraði fjórða mark sitt og fimmta mark sinna manna á 72. mínútu. Aron Elí Sævarsson klóraði í bakkann á 83. mínútu en þar við sat. Fyrsta tap Aftureldingar þetta tímabilið staðreynd og örlítið meiri spenna hlaupin í baráttuna um efsta sætið í Lengjudeildinni. ÍA náði með sigrinum að minnka forskot Aftureldingar niður í átta stig en eiga leik til góða og með sigri þar getur munurinn verið fimm stig fyrir loka átökin. Það verður þó að segjast að Afturelding sé enn með pálmann í höndunum varðandi það að koma sér upp í Bestu deild karla. Lengjudeild karla ÍA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Viktor Jónsson var maður leiksins og í miklu aðalhlutverki í sigri Skagamanna. Hann gerði fjögur mörk af fimm og olli miklum usla í varnarleik Aftureldingar. ÍA komst í forystu á 35. mínútu og var þar Viktor Jónsson af verki eftir stoðsendingu frá Steinar Þorsteinssyni og þannig var staðan í hálfleik. Í seinni hálfleik fór hinsvegar allt í háa loft. Viktor tvöfaldaði forskot gestanna á 53. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson minnkaði muninn átta mínútum síðar og við það gengu gestirnir af göflunum og frá leiknum. Á 64. mínútu skoraði Hlynur Sævar Jónsson þriðja mark ÍA og á 69. mínútu fullkomnaði Viktor þrennuna sína. Hann var alls ekki hættur og skoraði fjórða mark sitt og fimmta mark sinna manna á 72. mínútu. Aron Elí Sævarsson klóraði í bakkann á 83. mínútu en þar við sat. Fyrsta tap Aftureldingar þetta tímabilið staðreynd og örlítið meiri spenna hlaupin í baráttuna um efsta sætið í Lengjudeildinni. ÍA náði með sigrinum að minnka forskot Aftureldingar niður í átta stig en eiga leik til góða og með sigri þar getur munurinn verið fimm stig fyrir loka átökin. Það verður þó að segjast að Afturelding sé enn með pálmann í höndunum varðandi það að koma sér upp í Bestu deild karla.
Lengjudeild karla ÍA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira