Ríkissjóður Íslands ekki lengur með hæstu vaxtagreiðslurnar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. júlí 2023 12:59 Fjármálin hafa gengið brösuglega í Bretlandi undanfarin misseri og Rishi Sunak forsætisráðherra ekki tekist að snúa þróuninni við. EPA Bretar hafa yfirtekið Íslendinga yfir þau vestrænu lönd sem greiða hæstu vexti af skuldum sínum. Heilt yfir er vaxtabyrði að lækka í Vestur Evrópu en hækka í Bandaríkjunum. Ríkissjóður Bretlands greiðir nú hæsta vexti af skuldum sínum í af vestrænum ríkjum, það er sem hlutfall af þjóðartekjum. Byrðin er hins vegar almenn mun þyngri hjá þróunarríkjum. Bretar munu greiða 110 milljarða punda á þessu ári, eða tæplega 19 þúsund milljarða króna. Breska dagblaðið Financial Times greinir frá þessu. Þá munu Bretar yfirtaka Íslendinga yfir þau vestræn ríki sem greiða hæstu vextina á lista Fitch. Hlutfallið er 10,4 prósent af heildartekjum ríkisins. En þetta er í fyrsta skiptið sem Bretar toppa listann. Fyrir aðeins tveimur árum var hlutfallið 6,2 prósent. Til samanburðar er hlutfallið í Bandaríkjunum rúmlega 8 prósent en undir 4 prósentum að meðaltali í vesturhluta Evrópu. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að stærstum hluta vegna þess að Bretar eru með óvenju stóran hluta skulda sinna í bréfum sem eru viðkvæm fyrir verðbólgu. Verðbólgan hefur bitið Breta fastar en flest önnur ríki og útgangan úr Evrópusambandinu hefur reynst landinu dýrkeypt. Bretland Efnahagsmál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Fleiri fréttir Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Sjá meira
Ríkissjóður Bretlands greiðir nú hæsta vexti af skuldum sínum í af vestrænum ríkjum, það er sem hlutfall af þjóðartekjum. Byrðin er hins vegar almenn mun þyngri hjá þróunarríkjum. Bretar munu greiða 110 milljarða punda á þessu ári, eða tæplega 19 þúsund milljarða króna. Breska dagblaðið Financial Times greinir frá þessu. Þá munu Bretar yfirtaka Íslendinga yfir þau vestræn ríki sem greiða hæstu vextina á lista Fitch. Hlutfallið er 10,4 prósent af heildartekjum ríkisins. En þetta er í fyrsta skiptið sem Bretar toppa listann. Fyrir aðeins tveimur árum var hlutfallið 6,2 prósent. Til samanburðar er hlutfallið í Bandaríkjunum rúmlega 8 prósent en undir 4 prósentum að meðaltali í vesturhluta Evrópu. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að stærstum hluta vegna þess að Bretar eru með óvenju stóran hluta skulda sinna í bréfum sem eru viðkvæm fyrir verðbólgu. Verðbólgan hefur bitið Breta fastar en flest önnur ríki og útgangan úr Evrópusambandinu hefur reynst landinu dýrkeypt.
Bretland Efnahagsmál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Fleiri fréttir Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Sjá meira