Ríkissjóður Íslands ekki lengur með hæstu vaxtagreiðslurnar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. júlí 2023 12:59 Fjármálin hafa gengið brösuglega í Bretlandi undanfarin misseri og Rishi Sunak forsætisráðherra ekki tekist að snúa þróuninni við. EPA Bretar hafa yfirtekið Íslendinga yfir þau vestrænu lönd sem greiða hæstu vexti af skuldum sínum. Heilt yfir er vaxtabyrði að lækka í Vestur Evrópu en hækka í Bandaríkjunum. Ríkissjóður Bretlands greiðir nú hæsta vexti af skuldum sínum í af vestrænum ríkjum, það er sem hlutfall af þjóðartekjum. Byrðin er hins vegar almenn mun þyngri hjá þróunarríkjum. Bretar munu greiða 110 milljarða punda á þessu ári, eða tæplega 19 þúsund milljarða króna. Breska dagblaðið Financial Times greinir frá þessu. Þá munu Bretar yfirtaka Íslendinga yfir þau vestræn ríki sem greiða hæstu vextina á lista Fitch. Hlutfallið er 10,4 prósent af heildartekjum ríkisins. En þetta er í fyrsta skiptið sem Bretar toppa listann. Fyrir aðeins tveimur árum var hlutfallið 6,2 prósent. Til samanburðar er hlutfallið í Bandaríkjunum rúmlega 8 prósent en undir 4 prósentum að meðaltali í vesturhluta Evrópu. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að stærstum hluta vegna þess að Bretar eru með óvenju stóran hluta skulda sinna í bréfum sem eru viðkvæm fyrir verðbólgu. Verðbólgan hefur bitið Breta fastar en flest önnur ríki og útgangan úr Evrópusambandinu hefur reynst landinu dýrkeypt. Bretland Efnahagsmál Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Ríkissjóður Bretlands greiðir nú hæsta vexti af skuldum sínum í af vestrænum ríkjum, það er sem hlutfall af þjóðartekjum. Byrðin er hins vegar almenn mun þyngri hjá þróunarríkjum. Bretar munu greiða 110 milljarða punda á þessu ári, eða tæplega 19 þúsund milljarða króna. Breska dagblaðið Financial Times greinir frá þessu. Þá munu Bretar yfirtaka Íslendinga yfir þau vestræn ríki sem greiða hæstu vextina á lista Fitch. Hlutfallið er 10,4 prósent af heildartekjum ríkisins. En þetta er í fyrsta skiptið sem Bretar toppa listann. Fyrir aðeins tveimur árum var hlutfallið 6,2 prósent. Til samanburðar er hlutfallið í Bandaríkjunum rúmlega 8 prósent en undir 4 prósentum að meðaltali í vesturhluta Evrópu. Ástæðan fyrir þessari breytingu er að stærstum hluta vegna þess að Bretar eru með óvenju stóran hluta skulda sinna í bréfum sem eru viðkvæm fyrir verðbólgu. Verðbólgan hefur bitið Breta fastar en flest önnur ríki og útgangan úr Evrópusambandinu hefur reynst landinu dýrkeypt.
Bretland Efnahagsmál Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira