Gríðarlegir yfirburðir Frakkar en markalaust jafntefli niðurstaðan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 12:05 Hvorugu liðinu tókst að brjóta ísinn. Cameron Spencer/Getty Images Frakkland og Jamaíka gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Yfirburðir Frakklands voru gríðarlegir en liðið var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.21, var 67 prósent með boltann og átti alls 15 marktilraunir. Næst komust þær því að skora þegar boltinn endaði í þverslánni eftir skalla Kadidiatou Diani undir lok venjulegs leiktíma. Boltinn fór í slána og stöngina áður en hann skoppaði út. Undir lok leiks varð Jamaíka fyrir miklu áfalli þegar þeirra langbesti leikmaður, Khadija Shaw – sóknarmaður Manchester City, fékk sitt annað gula spjald fyrir litlar sakir. Hún missir því af næsta leik. Jamaíka hélt þó út og náði í sitt fyrsta stig í sögu HM, lokatölur 0-0. World No. 43 ranked Jamaica earn their first ever #FIFAWWC point, holding No. 5 ranked France to a goalless draw despite a late red card pic.twitter.com/aeOiSp5Mun— B/R Football (@brfootball) July 23, 2023 Bæði lið því með 1 stig en Brasilía og Panama hafa ekki enn hafið leik. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Yfirburðir Frakklands voru gríðarlegir en liðið var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.21, var 67 prósent með boltann og átti alls 15 marktilraunir. Næst komust þær því að skora þegar boltinn endaði í þverslánni eftir skalla Kadidiatou Diani undir lok venjulegs leiktíma. Boltinn fór í slána og stöngina áður en hann skoppaði út. Undir lok leiks varð Jamaíka fyrir miklu áfalli þegar þeirra langbesti leikmaður, Khadija Shaw – sóknarmaður Manchester City, fékk sitt annað gula spjald fyrir litlar sakir. Hún missir því af næsta leik. Jamaíka hélt þó út og náði í sitt fyrsta stig í sögu HM, lokatölur 0-0. World No. 43 ranked Jamaica earn their first ever #FIFAWWC point, holding No. 5 ranked France to a goalless draw despite a late red card pic.twitter.com/aeOiSp5Mun— B/R Football (@brfootball) July 23, 2023 Bæði lið því með 1 stig en Brasilía og Panama hafa ekki enn hafið leik.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki