Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 13:00 Með þægilega forystu á toppnum. EPA-EFE/Peter Powell Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. Harman átti hreint ótrúlegan hring í gær þar sem hann spilaði á sex höggum undir pari. Hann fékk fugl á fjórum hölum í röð ásamt því að fá örn á 18. holunni til að tryggja sér fimm högga forystu. Fleetwood var á toppnum fram að magnaðri frammistöðu Harman og þurfti að ná pari í lokin til að halda í annað sætið. Prodigious.Brian Harman signs off with an eagle for a superb 65.He leads by five shots. pic.twitter.com/a3u2j36SGn— The Open (@TheOpen) July 21, 2023 Frammistaða Harman í gær, föstudag, er þó aðalumræðu efnið en hann er eini kylfingur mótsins sem spilaði undir pari á fyrsta og öðrum hring. Hann spilaði hringina tvo á 132 höggum sem er það sama og Tiger Woods gerði árið 2006 og Rory McIlroy gerði 2014, báðir unnu mótið. Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33 Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31 Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30 Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
Harman átti hreint ótrúlegan hring í gær þar sem hann spilaði á sex höggum undir pari. Hann fékk fugl á fjórum hölum í röð ásamt því að fá örn á 18. holunni til að tryggja sér fimm högga forystu. Fleetwood var á toppnum fram að magnaðri frammistöðu Harman og þurfti að ná pari í lokin til að halda í annað sætið. Prodigious.Brian Harman signs off with an eagle for a superb 65.He leads by five shots. pic.twitter.com/a3u2j36SGn— The Open (@TheOpen) July 21, 2023 Frammistaða Harman í gær, föstudag, er þó aðalumræðu efnið en hann er eini kylfingur mótsins sem spilaði undir pari á fyrsta og öðrum hring. Hann spilaði hringina tvo á 132 höggum sem er það sama og Tiger Woods gerði árið 2006 og Rory McIlroy gerði 2014, báðir unnu mótið.
Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33 Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31 Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30 Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Leik lokið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. 21. júlí 2023 14:33
Fór holu í höggi á frumraun sinni á risamóti Ástralski kylfingurinn Travis Smyth gleymir deginum í dag eflaust seint enda fór hann holu í höggi á Opna breska meistaramótinu í golfi. 21. júlí 2023 11:31
Harman marserar áfram á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. 21. júlí 2023 10:30
Himnalengjan sem hefur slegið í gegn á Opna breska Senuþjófur fyrstu klukkutímanna á Opna breska meistaramótinu í golfi er suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht. 20. júlí 2023 10:42
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn