„Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 15:30 Daninn Jonas Vingegaard sést hér á fleygiferð í Tour de France. AP/Daniel Cole Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur verið í miklu stuði síðustu daga í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Vingegaard kláraði tvær sérleiðir í röð með miklum glæsibrag og er kominn með aðra höndina á sigur í Tour de France. Danska þjóðhetjan er nú með meira en sjö og hálfrar mínútu forskot á Slóvenann Tadej Pogacar. Some sections of the cycling community have taken issue with @j_vingegaard's incredible performances at @LeTour. Now, the defending champion has had his say on the matter. #TDF2023 #sbstdf #couchpeloton pic.twitter.com/cwoSnOIUKg— SBS Sport (@SBSSportau) July 20, 2023 Það hefur vakið athygli að forráðamenn Frakklandshjólreiðana hafa sent Danann í hvert lyfjaprófið á fætur öðru síðustu daga. Eftir keppnisleiðina á miðvikudaginn var Vingegaard tekinn í lyfjapróf í fjórða sinn á tveimur dögum. „Ég er öruggur með það að Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar. Ég efast ekki um hann,“ sagði Frans Maasen, íþróttastjóri Jumbo-Visma sem liði sem Vingegaard keppir fyrir. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af keppninni og Vingegaard þykir eiga sigurinn vísann. Aðeins meiðsli, slys eða algjört klúður kemur í veg fyrir að hann vinni Tour de France annað árið í röð. Vingegaard er fra en anden planet. Masser af emojies af sprøjter i kommentarsporene. Og der kommer nok mere i dag. Det er vist ved at være tid til at lave en tråd om doping, præstationer og hvordan dopingkontrol fungerer i moderne cykelsport. Syv pointer om det herunder pic.twitter.com/0I9GKu8sNb— Frederik Muff (@hrmuff) July 19, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Sjá meira
Vingegaard kláraði tvær sérleiðir í röð með miklum glæsibrag og er kominn með aðra höndina á sigur í Tour de France. Danska þjóðhetjan er nú með meira en sjö og hálfrar mínútu forskot á Slóvenann Tadej Pogacar. Some sections of the cycling community have taken issue with @j_vingegaard's incredible performances at @LeTour. Now, the defending champion has had his say on the matter. #TDF2023 #sbstdf #couchpeloton pic.twitter.com/cwoSnOIUKg— SBS Sport (@SBSSportau) July 20, 2023 Það hefur vakið athygli að forráðamenn Frakklandshjólreiðana hafa sent Danann í hvert lyfjaprófið á fætur öðru síðustu daga. Eftir keppnisleiðina á miðvikudaginn var Vingegaard tekinn í lyfjapróf í fjórða sinn á tveimur dögum. „Ég er öruggur með það að Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar. Ég efast ekki um hann,“ sagði Frans Maasen, íþróttastjóri Jumbo-Visma sem liði sem Vingegaard keppir fyrir. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af keppninni og Vingegaard þykir eiga sigurinn vísann. Aðeins meiðsli, slys eða algjört klúður kemur í veg fyrir að hann vinni Tour de France annað árið í röð. Vingegaard er fra en anden planet. Masser af emojies af sprøjter i kommentarsporene. Og der kommer nok mere i dag. Det er vist ved at være tid til at lave en tråd om doping, præstationer og hvordan dopingkontrol fungerer i moderne cykelsport. Syv pointer om det herunder pic.twitter.com/0I9GKu8sNb— Frederik Muff (@hrmuff) July 19, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti