Þá heyrum við í öldrunarlækni hjá Landspítalanum, sem segir nýtt lyf vendipunkt í baráttunni við Alzheimer. Lyfið geti hægt á sjúkdómnum um allt að þriðjung en færir muni fá lyfið en vilja í upphafi.
Við kíkjum til Úkraínu, þar sem Rússar gerðu öflugar eldflauga- og drónaárásir á borgina Odessa við Svartahaf í nótt. Höfnin, sem er sú mikilvægasta varðandi kornútflutning frá Úkraínu, skemmdist í árásunum.
Þetta og margt fleria í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan 12.