Reyndi að taka sjálfu og olli fjöldaárekstri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2023 22:45 Keppendur hjóluðu 179 kílómetra langa leið frá Les Gets les Portes du Soleil til Saint-Gervais Mont-Blanc. Michael Steele/Getty Images Áhorfandi á Tour de France hjólreiðakeppninni varð valdur af því að um tuttugu keppendur lentu í árekstri og féllu til jarðar er hann reyndi að taka sjálfu (e. selfie) á meðan keppni stóð. Fimmtándi leggur Tour de France fór fram í dag og var það Hollendingurinn Wout Poels sem bar sigur úr býtum. Ríkjandi meistarinn Jonas Vingegaard er þó enn með tíu sekúndna forystu á Tadej Pogacar í keppninni. Sepp Kuss, liðsfélagi Vingegaard hjá Team Jumbo-Visma, lenti þó í heldur óheppilegu atviki þegar áhorfandi sem reyndi að taka sjálfu varð í vegi fyrir honum. Áhorfandinn rakst í stýri Kuss með þeim afleiðingum að um tuttugu keppendur féllu til jarðar. „Það var þrenging á veginum. Áhorfandi hafði komið sér fyrir og ég er nokkuð viss um að hann hafi rekist í stýrið mitt,“ sagði Kuss eftir daginn. „Sem betur fer er í lagi með mig og vonandi er líka í lagi með alla hina sem lentu í þessu.“ Svo virðist einmitt sem allir hafi sloppið vel úr árekstrinum því þeir kláruðu allir legg dagsins. Fimmtándi leggurinn var 179 kílómetra langur frá Les Gets les Portes du Soleil til Saint-Gervais Mont-Blanc. Hjólreiðar Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Fimmtándi leggur Tour de France fór fram í dag og var það Hollendingurinn Wout Poels sem bar sigur úr býtum. Ríkjandi meistarinn Jonas Vingegaard er þó enn með tíu sekúndna forystu á Tadej Pogacar í keppninni. Sepp Kuss, liðsfélagi Vingegaard hjá Team Jumbo-Visma, lenti þó í heldur óheppilegu atviki þegar áhorfandi sem reyndi að taka sjálfu varð í vegi fyrir honum. Áhorfandinn rakst í stýri Kuss með þeim afleiðingum að um tuttugu keppendur féllu til jarðar. „Það var þrenging á veginum. Áhorfandi hafði komið sér fyrir og ég er nokkuð viss um að hann hafi rekist í stýrið mitt,“ sagði Kuss eftir daginn. „Sem betur fer er í lagi með mig og vonandi er líka í lagi með alla hina sem lentu í þessu.“ Svo virðist einmitt sem allir hafi sloppið vel úr árekstrinum því þeir kláruðu allir legg dagsins. Fimmtándi leggurinn var 179 kílómetra langur frá Les Gets les Portes du Soleil til Saint-Gervais Mont-Blanc.
Hjólreiðar Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira