Jón Þórir: „Með þessari vinnusemi vinnum við hvaða lið sem er“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júlí 2023 23:56 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var eðlilega ósáttur með niðurstöðuna þegar lið hans tapaði fyrir Breiðabliki, 0-1, í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Jón sagðist þó heilt yfir ánægður með frammistöðu síns liðs. „Auðvitað svekkjandi að tapa, við bara áttum undir högg að sækja. Fáum mark á okkur snemma leiks og spilum svo nánast allan seinni hálfleikinn manni færri. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur en menn lögðu í þetta og ég er ánægður með frammistöðuna og karakterinn. Hefði viljað fá eitthvað út úr leiknum en niðurstaðan er þessi.“ Jón var svo spurður út í rauða spjaldið sem Delphin Tshiembe fékk. „Hann rann eitthvað til, eins og menn voru reyndar að gera allan leikinn, kannski erfitt við þetta að eiga. En jú, auðvitað svekkjandi að vera einum færri, en ég get ekkert kennt leikmanninum um það.“ Þjálfarinn var að lokum spurður hvort hann vildi sjá eitthvað öðruvísi frá sínu liði í næstkomandi deildarleik gegn Val. „Með þessum framlagi, vinnusemi og baráttu þá vinnum við hvaða lið sem er í deildinni. Það er fyrst og fremst það, ég held að við þurfum ekkert að gera neitt öðruvísi. Þessi leikur einkenndist mikið af því að vera einum færri í fjörtíu mínútur. Það hefði verið gaman að spila seinni hálfleikinn með jafnmörgum mönnum og sjá hvað það hefði gert fyrir okkur. Vonandi náum við að gera það á móti Val og þá bara vinnum við þann leik.“ sagði Jón. Besta deild karla Fram Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
„Auðvitað svekkjandi að tapa, við bara áttum undir högg að sækja. Fáum mark á okkur snemma leiks og spilum svo nánast allan seinni hálfleikinn manni færri. Þetta var erfiður leikur fyrir okkur en menn lögðu í þetta og ég er ánægður með frammistöðuna og karakterinn. Hefði viljað fá eitthvað út úr leiknum en niðurstaðan er þessi.“ Jón var svo spurður út í rauða spjaldið sem Delphin Tshiembe fékk. „Hann rann eitthvað til, eins og menn voru reyndar að gera allan leikinn, kannski erfitt við þetta að eiga. En jú, auðvitað svekkjandi að vera einum færri, en ég get ekkert kennt leikmanninum um það.“ Þjálfarinn var að lokum spurður hvort hann vildi sjá eitthvað öðruvísi frá sínu liði í næstkomandi deildarleik gegn Val. „Með þessum framlagi, vinnusemi og baráttu þá vinnum við hvaða lið sem er í deildinni. Það er fyrst og fremst það, ég held að við þurfum ekkert að gera neitt öðruvísi. Þessi leikur einkenndist mikið af því að vera einum færri í fjörtíu mínútur. Það hefði verið gaman að spila seinni hálfleikinn með jafnmörgum mönnum og sjá hvað það hefði gert fyrir okkur. Vonandi náum við að gera það á móti Val og þá bara vinnum við þann leik.“ sagði Jón.
Besta deild karla Fram Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira